Hlín - 01.01.1960, Blaðsíða 140

Hlín - 01.01.1960, Blaðsíða 140
138 Hlín hans: „Ófeigur", teinæringur, er enn til, þó ekki sjófær, á honum fór Guðmundur margar happaferðir, bæði til veiða og yfir fló- ann, í viðarferðir. Oll sveitin kallaði Guðmund afa. Það var táknrænt. Vinkona mín á Norðurlandi skrifar á Þorranum 1960: — Jeg sit hjer mest af deginum í kompu minni með prjóna mína. — Barnabörnin eru orðin 16, 6 telpur og 10 drengir. Jeg ætlaði að senda þeim öllum vettlinga í fyrra, en mátti láta undan síga, kom ekki af nema telpunum, svo nú varð að duga eða drepast, og jeg hafði það af að senda þessi 10 pör fyrir jólin, mjer þótti það nú gott. Ætlaði líka að prjóna handa bræðrunum, sonum mínum, en uppgafst við annað parið. Þeir voru allir eitthvað tvíbandaðir. Jeg er nú að prjóna værðarvoð handa einum tengdasyninum. — Jeg sje að mestu leyti um plöggin handa börnunum og syni mín- um, að prjóna þau, þvo og stagla. Þvæ upp á morgnana og um há- degið, og læt svo tvö þau elstu stafa, þær eru þægar við mig, en vilja helst ekki stafa hjá öðrum. Svo kunna þau ógn af versum, vísum og þulum. — Kalli kann þrjár vísur og eina þulu, hann er tveggja ára, og svo kunna hin tilsvarandi, eftir aldri. Nú held jeg hnussaði í ungu kennurunum: „Að láta kerlinguna vera að stagla þetta í börnin!“ En enginn ræður við kerlu, jeg stagla við þau meðan jeg get, og þakka Guði fyrir á meðan hann lofar mjer að gera það. — Þetta er nú ljeleg starfsskýrsla, Halldóra mín, en jeg er svo djúpt þakklát meðan jeg get þetta. — Jeg get líka lesið dálítið mjer til gamans. Mikið tala nú karlarnir hjerna vel um hana „Hlín“ okkar. Jeg er náttúrlega dálítið upp með mjer að fá þá viðurkenningu hjá þeim, að jeg skrifi „I anda Hlínar“. En í einlægni sagt, jeg hef aldrei verið eins stolt og glöð af neinu, sem jeg hef lesið í blaði, eins og tillögu frá íslenskri konu í Hlín síðustu, um að þjóðkirkjur Norðurlanda styrktu Færeyinga til að byggja upp Dómkirkjuna sína. — Fanst þetta svo guðfögur hugsun, að hún hlyti að slá niður í hugum eins og elding af himni send. — Setjum hana við hlið tillagna, sem kastað er fram um fjársóun til styrjalda, til að þjóna valdafýkn og hverskonar græðgi. — Nú skrifum við 1960. Hvað skyldi ártalið verða, þegar tillaga íslensku konunnar rætist? Þessi vetur hefur verið góður hjer á báðum bæjunum, það sem af er, bæði með heilsufar og tíðarfar. Guði sje lof og þökk! — Jólin liðu rólega og öllum leið vel. — Kvenfjelagið hjelt sam- komu fyrir börn á annan jóladag, veðrið var gott og ágætt bílfæri, svo það var farið með alla krakkana. Annar sonur minn ók, og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.