Hlín - 01.01.1960, Blaðsíða 153

Hlín - 01.01.1960, Blaðsíða 153
Hlin 151 heimilisiðnað í skammdeginu að ræða, sem nýtist fyrir útflutn- ingsframleiðsluna. — Hana stunda að mestu gamalt fólk, öryrkj- ar, sjúklingar og duglegar húsmæður, sem komast ekki frá heimil- um sínum til annarar vinnu. Á sumrin dreifist nefnt vinnuafl á hagkvæman hátt til atvinnu- vega þess árstíma. Frjettir úr Rangárþmgi: — Kvenf jelagið „Eygló" í Vestur-Eyja- fjallahreppi var stofnað 1944. — í fyrstu stjórn þess voru: Katrín Vigfúsdóttir, ljósmóðir, Nýjabæ, formaður, Margrjet Auðunsdótt- ir, Dalsseli, og Þórunn Guðjónsdóttir, Indriðakoti. Fjelagið hefur starfað allmikið, haldið námsskeið í vefnaði, saumum og bastvinnu. Þá hefur það haldið barnaskemtanir, al- mennar danssamkomur og spilakvöld, einnig veitt nokkurn stuðn- ing efnalitlum heimilum á fjelagssvæðinu. Á seinni árum hefur kvenfjelagið farið eins dags skemtiferð að vorlagi, verður hjer í fáum orðum sagt frá einni slíkri ferð vorið 1958, er farið var um sveitir innanhjeraðs. — Þátttakendur voru nálægt 30. Lagt var af stað snemma dags úr Holtshverfi, sem er austast á fjelagssvæðinu, og ekið sem leið liggur með Eyjafjöllum og vest- ur um Landeyjar, að Bergþórshvoli. — í vitund flestra íslendinga leikur sjerkennilegur ljómi um nafn staðarins. -— Njálssaga mörg- um kunn og kær — og hrollblandnar hetjusögur hennar leita á hugann. — Fátt er þar nú, sem minnir á fornöldina, en fyrir nokkrum árum voru gerðar þarna allmiklar fornleifarannsóknir, sem kunnugt er. Að Bergþórshvoli er útsýn hin fegursta, sem annarsstaðar í Landeyjum, geysivíður f jallahringurinn blasir við, en skamt undan landi liggja Vestmannaeyjar „sem safírar greyptir í silfurhring" (E. B.). — Ein mesta prýði sjónhrings hvarvetna, er þær sjást, en njóta sín þó allra best í Landeyjum sunnanverðum. Frá Bergþórshvoli var haldið áfram um Vestur-Landeyjar og á Hvolsvöll, en þaðan að Odda. — Bæjarstæðið er all-sjerkennilegt, þar sem hólaþyrping rís yfir sljetturnar umhverfis, hæst ber Gammabrekku, en nafn hennar tengt hinu alkunna ljóði. — Geng- ið var í Oddakirkju. Meðal þess, sem þar er að sjá, er yfir kirkju- dyrum, mynd eins hinna „ítru Oddaverja" — og þess sem næst stendur nútímanum: síra Matthíasar Jochumssonar. Fyrir augum ferðafólksins, sem nýlega var í Landeyjum, var nú nokkuð breytt útsýn: Vestmannaeyjar orðnar fjarlægar, upp- sveitafjöll í Árnesþingi skýrari en fyr og Hekla í næsta nágrenni. Frá Odda var ekið út yfir Ytri-Rangá og niður í Þykkvabæ. —
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.