Hlín - 01.01.1960, Blaðsíða 47
Hlin
45
Guðný Tómasdóttir,
Fjarðarseli.
Fædd 18. maí 1830. — Dáin 16.
Merkiskonan Gnðný Tómasdótt-
ir var fædd í Fjarðarseli, inn af
Seyðisfirði, 18. maí 1830. Foreldrar
herinar voru Tómas Sveinsson og
Guðný Einarsdóttir, og bjuggu þau
öll sín búskaparár í Fjarðarseli.
Tómas var sonur Sveins bónda í
Vestdal, Sveinssonar bónda á Flofi
í Öræfum, sonur Ásmundar bónda
Svínafelli í Öræfum, Sveinssonar í Svínafelli, Jóns-
sonar í Svínafelli, Jónssonar í Skaftafelli, Sigmunds-
sonar. — Ásmundur var hálfbróðir Magnúsar prests
í Stóradal og Sigurðar prests í Heydölum Sveins-
sonar. — Móðir þeirra prestanna var Guðlaug, dóttir
Högna prests Gðmundssonar í Einholti, sem var seinni
kona Sveins í Svínafelli. En móðir Ásmundar, en fyrri
kona Sveins, var Vilborg Árnadóttir, hreppstjóra á Eyj-
ólfsstöðum á Völlum, Pálssonar lögrjettumanns á Eyj-
ólfsstöðum, Björnssonar sýslumanns á Burstarfelli, (er
druknaði í Jökulsárósi 1602), Gunnarssonar sýslumanns
á Víðivöllum í Skagafirði, er átti Guðrúnu Magnúsdóttur
jtrests á Grenjaðarstað, Jónssonar, biskups Arasonar.
Kona Sveins á Hofi í Öræfum Ásmundssonar var Ingi-
björg dóttir Jóns jrrests á Sandfelli í Öræfum, Ólafssonar
jrrests á Refsstað, Sigfússonar jrrests í Hofteigi, Tómasson-
ar. (Hofteigsætt, sjá „Ættir Austfirðinga“.)
Móðir Tómasar í Fjarðarseli var Sesselja, dóttir Árna
bónda í Hellisfirði Torfasonar, Jónssonar, Gíslasonar. —
Faðir Guðnýjar, konu Tómasar, var Einar bóndi á Ás-
geirsstöðum, Nikulássonar, bónda á Finnstöðum, Gísla-
sonar. t '
mars 1927.
Guðný TómascLóttir.