Hlín - 01.01.1960, Blaðsíða 154

Hlín - 01.01.1960, Blaðsíða 154
152 Hlin Þar mun vera eitt elsta þjettbýli í sveit hjerlendis. — Mjög er nú uni skift frá því er eyðilegging vofði yfir bygðarlaginu af ágangi vatnanna, en þar sem víðar í hjeraðinu, var með miklu átaki komið í veg fyrir frekari landspjöll. — Nú hafa Þykkbæingar kartöfluakra stóra, en þar, sem annarsstaðar, mun nú að mestu fallið niður „Útræði fyrir söndunum". — Hópur ferðafólksins dreifði sjer nokkuð í þorpinu. — Þeim, sem áttu því láni að fagna, að eiga kunningja, gafst lítil stund til að líta inn og marg- ar konurnar komu í verslun þorpsins. — Svo var komið saman við kirkjuna og gengið í hana, en síðan haldið af stað. — I heimleið var stansað lítið eitt á Hellu, en næsti áfangastaður var að Keld- um. — Hjer er gamall staður, sem færir manni fortíðina „á fati", svo notuð sjeu orð ritningarinnar. — Skálinn, sem vafalaust hefur staðið síðan á söguöld, er þjettskipaður ílátum og áhöldum, sem nú þekkjast tæplega á algengum heimilum — hann er eins og sjálfstæður kafli í menningarsögunni. — Og svo „gamli bærinn", bygður 1892, stóð af sjer jarðskjálftana miklu 1896. Þá reyndar nýlega bygður. Þarna má sjá loftbaðstofu, eins og þær voru í betra lagi, þar eru salúnsofnar ábreiður yfir rúmum, og svo ósvik- inn hærupoki, sem hvergi þekkist framar — dúkurinn ofinn úr hrosshári, hann var endingarbetri en striginn, sem nú er svo al- gengur og ómissandi. Utanbæjar er eftirtektarvert að skoða sig um, þekja hins gamla skála er eins og gróinn hóll með gluggasmugum, út frá honum hafa legið jarðgöngin, sem fundin voru af tilviljun 1932, þau hafa verið mokuð upp og settar gildar stoðir til öryggis. — Munninn á göng- unum veit út að læknum. Gengið var í kirkjuna, þar vekja eftirtekt tvö trjelíkneski, Maríu og Jósefs, vafalaust æði fornir gripir, og mun nú fátt slíkra í kirkjum hjerlendis. — Við lækinn, austan kirkjunnar, er upp- sprettuauga lítið, „Maríubrunnur", er Guðmundur góði vígði, litlu neðar kemur lindin fram aftur og rennur í lækinn. Skammt niður með læknum er myllukofi gamall með hjóli og öllum útbúnaði, — en alt er þar nú í kyrð. — Það leiðir hugann að því gífurlega starfi að mala korn á stórheimilum, mala í hand- kvörn, þar sem ekki var kostur á vatnsafli. Þegar gengið er um túnið verður ljóst, hversu undraverð elja liggur í þeim vörnum, sem þarna hefur verið haldið uppi til að vinna á móti foksandinum, sem ógnað hefur jörðinni. — Þar sjést í hverju spori merkileg dæmi um óðalstrygð ábúenda á Keldum. A Hvolsvöll var komið síðla dags og sest að kaffiborðum í veit- ingahúsi þorpsins, en þaðan farið upp að Stórólfshvoli og gengið í kirkjuna. Síðan var ekið inn með Fljótshlíð, stansað litla stund á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.