Hlín - 01.01.1960, Blaðsíða 79
Hlin
77
Við álítum að það komi ekki til greina, að þeir garð-
yrkjuráðunautar, sem eiga að starfa í sveitum, sjeu bú-
settir í Reykjavík. — Búnaðarfjelagið þarf nú þegar að
ráða garðyrkjuráðunauta, sem búa og starfa meðal fólks-
ins, senr á að njóta leiðbeininga þeirra. — Það er ekki
nægilegt að fólk fái leiðbeiningar eingöngu í útvarpi og
bæklingum, heldur verður fólkið einnig að geta fengið
ráðunautana heim til sín á þeim tíma, sem störfin fara
fram, og koma garðyrkjuráðunautarnir þannig til að
starfa á sarna hátt og ráðunautar búnaðarsambandanna.
Við ræktum nú ekki nema helminginn af þeim kartöfl-
um, senr við þurfum að nota, þrátt fyrir það, að kartöflu-
rækt hjer á landi er nú unr tvö hundruð ára gönrul.
Sennilega nrætti rækta nægilegar kartöflur handa lands-
mönnum, án þess að auka það landrými, senr notað er,
aðeins þyrfti betri ræktunaraðferðir, nreiri álrurð, notkun
skjólbelta og aukna þekkingu á notkun varnarlyfja gegn
sjúkdómum, en án notkunar rjettra varnarlyfja er rækt-
un á rófum og kartöflum nrjög óviss.
En auk þess að rækta rófur og kartöflur, þá þurfunr við
að rækta hvítkál, blómkál, lauk, gulrætur, steinselju og
margt fleira. — En við ræktun hverrar tegundar er nauð-
synlegt að jrekkja viðeigandi varnarlyf gegn þeim sjúk-
dómunr, senr sækja á plönturnar. — Ný varnarlyf konra
stöðugt á markaðinn, og Jrað er fyrst og fremst hlutverk
garðyrkjuráðunautsins, að kenna fólki rjetta meðferð
jreirra. — Það jrykir ekki nrikill vandi nú á dögunr að
halda Iröfði sínu lúsalausu, en jrað er ekki nreiri vandi að
Irakla maðkinum frá rófunr og káli, ef nrenn þekkja rjett-
ar aðferðir til Jress.
Margir lrafa lryrjað á að rækta ýnrsar tegundir græn-
metis, en ræktunin hefur mistekist vegna vankunnáttu, og
Jreir hafa mist kjarkinn. — En ef-fólk í sveitunr og kaup-
stöðunr á í framlíðinni að geta ræktað grænmeti nreð góð-
unr árangri, Jrá er stóraukin leiðbeiningastarfsemi nauð-
synlegt skilyrði, — Kvenfjelögin víðsvegar unr landið eru