Hlín - 01.01.1960, Blaðsíða 144

Hlín - 01.01.1960, Blaðsíða 144
142 Hlin svona saman, og þá saumum við, lesum upp og prjónum, og svo er kaffidrykkja. —¦ Við fengum Steinunni Ingimundardóttur til að halda námsskeið í bakstri o. f 1. þegar hún var hjer á ferð. — Það var vel sótt. Hólmfríður Pjetursdóttir, Arnarvatni, skrifar haustið 1959, eft- ir að hafa lesið 41. árg. Hlínar: — Jeg held að mjer hafi þótt vænst um, að þú birtir minningargreinar og kvæði um Þorbjörgu Sveinsdóttur, því að mjer hefur altaf fundist hún einhver stór- brotnasta kona, sem ísland hefur alið: Stórlynd og hreinskilin — mild og rjettsýn, víkingur í framkvæmdum og störfum. — Á því- líkar konur þarf að minnast sem oftast. Frá Flatey á Breiðafirði er skrifað í desember 1959: — Nú er verið að raflýsa kirkjuna okkar, svo einnig þar verði bjart á jól- unum. Jeg er nýbúin að fá rafljós, og mikill er sá munur. Aí Fljótsdalshjeraði er skrifað í des. 1959: — Nú er blessuð jólin að færast nær, þessi yndislegi gróðurhólmi á hjarni vetrar- skammdegisins og mannlífsáranna. Jeg má til með að senda þjer peningana fyrir Hlín strax, því jeg er af gamla skólanum, og vil engum skulda. — Má ekki til þess hugsa. Asmundur Jóhartnsson, Húnvetningur, búsettur í Winnipeg, gaf á sínum tíma 50 þúsund dollara til kenslustóls í íslensku við Manitoba Háskóla. Stærsta gjöf íslendings til menningarmála. Hann kendi líka öllum drengjunum sínum íslensku, þegar þeir voru litlir. Tók þá þegar þeir komu úr skólanum. •— Kvenfólkið var stundum að segja: „Lofaðu nú strákagreyjunum að vera laus- ir." — „Nei, þeir skulu læra íslensku." sagði pabbi þeirra. — Nú njóta þeir uppskerunnar: Eru fulltrúar íslands vestur þar. Það ættu fleiri íslenskir foreldrar fara að dæmi Asmundar. Ásmundur var skörungur, góður íslendingur, höfðingi í sjón og raun. Frú Teresía Guðmundsson, ekkja Barða prófessors frá Þúfna- völlum, er eini kven-veðurstofustjóri í veröldinni, fyr og síðar, trúi jeg. Frá Kvenfjelagi Kópavogs er skrifað vorið 1960: — Það hefur verið í mörgu að snúast hjá okkur undanfarið, því nú í vikunni var haldinn hjer aðalfundur Kvenfjelagasambands Gullbringu- og Kjósarsýslu, en að því standa 12 kvenfjlög, og voru fulltrúar um
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.