Valsblaðið - 01.05.2008, Page 6

Valsblaðið - 01.05.2008, Page 6
Vodafone hollin Hlíðarenda Fyrirliðar íslandsmeistara Vals, 2007 með uppskeruna. Frá vinstri: Sigurbjörn Hreiðarsson, knattspyrnu, Olafur Haukur Gíslason, handknattleik og Katrín Jónsdóttir, knattspyrnu. JtM LB rl Ax jjj. A '[íf’i mm 9 Oflug starfsemi á erfiðum tímum Ársskýrsla félagsstjórnar árið 2008 Stjórnun félagsins Þar sem aðalfundur félagsins árið 2007 fór ekki fram fyrr en þann 19. desemb- er 2007 var farið yfir ýmsa viðburði af starfsárinu 2007 í ársskýrslu aðalstjórn- ar sem birtist í síðasta Valsblaði A þeim aðalfundi voru gerðar breytingar á sam- þykktunum til að fella saman lög félags- ins og ákvarðanir sem teknar höfðu ver- ið um breytt skipulag og starfshætti þess. Var ný félagsstjórn kosin á þessum aðal- fundi í samræmi við hinar nýbreyttu sam- þykktir. Var hún þannig skipuð. Grímur Sæmundsen, formaður Hörður Gunnarsson, varaformaður Karl Axelsson, meðstjórnandi Hermann Jónasson, meðstjórnandi Börkur Edvardsson, formaður knatt- spyrnudeildar afrekssviðs Lárus Blöndal.formaður körfuknattleiks- deildar afrekssviðs Stefán Karlsson, formaður handknatt- leiksdeildar afrekssviðs Á starfsárinu urðu þær breytingar að Stefán Karlsson tók við starfi fjármála- stjóra Vals af Braga Bragasyni og hætti þá sem formaður hkd. afrekssviðs og Sveinn Stefánsson tók við sem formaður hkd. Á aðalfundi þann 17. september sl. var þessi sama stjórn síðan endurkjörin. Árið 2007 var eitt glæsilegasta afreks- ár í sögu Knattspyrnufélagsins Vals. Við hömpuðum íslandsmeistaratitlum í m.fl. karla í handknattleik, m.fl. karla í knatt- spyrnu og m.fl. kvenna í knattspyrnu. Öll önnur íþróttafélög á Islandi hefðu tal- ið sig fullsæmd af einum þessara þriggja titla. Það var eiginlega súrrealískt að fá jólakort frá Val fyrir jólin 2007 með mynd af fyrirliðunum þremur skælbros- andi með allar dollurnar. Ekki tókst að fylgja eftir þessum ein- stæða árangri á þessu ári en engu að síður hefðu flestir Valsmenn á árum áður unað vel við að landa bikarmeistaratitli í hand- knattleik karla og enn einum íslands- meistaratitli í knattspyrnu kvenna eins og við Valsmenn gerðum á yfirstandandi keppnisári. Þá eru árin 2007 og 2008 uppskeru- ár mestu framkvæmda í sögu félagsins en félagið tók í notkun nýtt íþróttahús og félagsaðstöðu þann 25. ágúst í fyrra og nýja áhorfendastúku og keppnisvöll í knattspyrnu þann 25. maí sl. en hönn- un þessara mannvirkja hefur brotið blað í þeim efnum hér á landi. Árinu 2007 lauk með því að Margrét Lára Viðarsdóttir, knattspyrnukona og íþróttamaður Vals 2006 var endurkjörin þeirri heiðursnafnbót á gamlársdag árið 2007 og þá var hún einnig kjörin íþrótta- maður ársins 2007 af samtökum íþrótta- fréttaritara. Þar bættist hún í fríðan hóp Valsmanna og kvenna sem hlotið hafa þessa heiðurs- nafnbót en Valur er í algjörum sérflokki íslenskra íþróttafélaga hvað þessa heið- ursnafnbót varðar í flokkaíþróttum. Uppbygging að Hlíðarenda Eins og fram kemur í ársreikningi Vals fyrir árið 2007 hafa eignir félagsins vaxið gríðarlega á síðasta ári en nú er ný fast- Sigurður Eggertsson „gleðigjafi" fagnar bikarmeistaratitli vorið 2008 í hand- knattleik. 6 Valsblaðið 2008
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Valsblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.