Valsblaðið - 01.05.2008, Qupperneq 8

Valsblaðið - 01.05.2008, Qupperneq 8
 Starfið er margt Þórður Þorkelsson, heiðursfélagi Vals lést á árinu. Ungir og efiúlegir handboltaiðkendur. fram eftir nýju ári. Ég vil nota þetta tæki- færi til að þakka Degi frábær störf fyrir Val. Við Valsmenn vitum að hann mun halda áfram þar sem frá var horfið hjá Val og Bregenz og standa sig með glæsi- brag á þessum nýja starfsvettvangi. Við Valsmenn erum stoltir af því að hafa átt þrjá leikmenn í silfurliði íslands í handknattleik á Ólympíuleikum í Pek- ing sl. sumar, þá Snorra Stein Guðjóns- son, Sigfús Sigurðsson og hina eina, sanna Ólaf heimspeking Stefánsson. Þá voru Óskar Bjarni Óskarsson og Einar Þorvarðarson í mikilvægum hlutverkum í stjórnendateymi liðsins á Ólympíuleikun- um. Það er vel við hæfi að þessir kappar prýði forsíðu Valsblaðsins að þessu sinni. Knattspyrnufélagið Valur óskar þessum félagsmönnum sínum til hamingju með einstakt afrek í íslenskri íþróttasögu. í þessu samhengi skal nefndur árang- ur kvennaliðs Noregs í handknattleik á Ólympíuleikunum en þar unnu þær gull og allt ætlaði þar um koll að keyra í Nor- egi. Kvennaíþróttir eru í gríðarlegri sókn á alþjóðavettvangi og í þessu efni skulum við líta okkur nær. Að Hlíðarenda hefur verið byggt upp eitt besta félagslið Evrópu í knatt- spyrnu kvenna. Þessar stelpur eru burð- arásar í landsliði íslands í kvennaknatt- spyrnu sem var fyrst íslenskra landsliða til að komast í úrslitakeppni Evrópumóts landsliða og mun leika í úrslitunum í Finnlandi í ágúst á næsta ári. Það er ljóst að ísland á alla möguleika til að skara framúr á alþjóðavettvangi í kvennaknattspyrnu og Valur er og á að vera lykilaðili og bakhjarl þessarar upp- byggingar á íslandi, en Elísabet Gunn- arsdóttir og hennar frábæra lið hefur þeg- ar gefið tóninn í þessu efni. Því miður höfum við nú misst Elísa- betu til þjálfarastarfa í sænsku úrvals- deildinni en Elísabet hefur leitt kvénnalið okkar Valsmanna til fjögurra íslands- meistaratitla og eins bikarmeistaratitils á síðustu 5 árum. Um leið og við þökkum Elísabetu fyrir frábær störf fyrir Knatt- spyrnufélagið Val óskum við henni vel- farnaðar á nýjum starfsvettvangi. Þá hefur Margrét Lára Viðarsdótt- ir, sem hefur verið yfirburðaleikmað- ur í íslenskri kvennaknattspyrnu einnig ákveðið að spreyta sig í sænsku úrvals- Elísabet Gunnarsdóttir stoltur þjálfari með dóttur sinni Maríu Lind Gylfadóttur og lslandsmeistarabikarinn eftirsótta. arliði í handknattleik næsta sumar. Dagur hefur stýrt innleiðingu nýs rekstrarskipu- lags að Hlíðarenda af miklum dugn- aði og hefur verið í hlutverki leiðtogans í daglegu starfi að Hlíðarenda. Við þær aðstæður sem nú hafa skapast komumst við Valsmenn ekki undan því að hagræða verulega í rekstri okkar. Ákveðið hefur því verið að sameina starf framkvæmda- stjóra og fjármálastjóra í eitt starf og mun Stefán Karlsson núverandi fjármálastjóri taka við þessu starfi um næstu áramót, en Dagur sinna sérverkefnum fyrir okkur Dagur Sigurðsson framkvœmdastjóri Vals afhendir Ingólfi Friðjónssyni og Kristni Bjarnasyni hjá Frjálsa nýjar Hummel-treyjur á vorgleði Vals 2008. Siggi Stuðari afliendir Stebha Framherja blóm í tilefni 100 ára afmœlis Fram. W&Um. Sveinn Stefánsson formaður handknatt- leiksdeildar fœrir Guðna Olgeirssyni rit- stjóra Valsblaðsins gjöffráfélaginu á fimmtugsafmœli hans sem haldið var í Valsheimilinu í nóvember 2008. íslandsmeistarar kvenna fagna stuðningmönnum sínum. Valsblaðið 2008 í (rðL P i|i vm' WÍl'* ww ' —-y—d * flLlS . ■Sp^T’ i pli LÖfí I 1 ÉSSB 1
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Valsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.