Valsblaðið - 01.05.2008, Qupperneq 10

Valsblaðið - 01.05.2008, Qupperneq 10
Viðurkenningar jT| hl yj 1 1 M ’ihrUl Hiífurn LM T< K'h Tj ITTj Það er árviss viðburður hjá Val að út- nefna íþróttamann ársins í hófi að Hlíð- arenda á gamlársdag. íþróttamaður Vals er valinn af formönnum deilda, formanni félagsins og Halldóri Einarssyni (Hen- son) sem er gefandi verðlaunagripanna. Árið 2007 var valinn í 16. sinn íþrótta- maður Vals. Þessi athöfn fór fram í nýj- um veislusal Vals að Hlíðarenda að við- stöddu fjölmenni. Margrét Lára er þriðji Valsmaðurinn og fyrsta konan sem hlýtur þessa heið- ursnafnbót í annað sinn en hún var einnig kjörin árið 2006. Margrét Lára er tuttugu og eins árs og gekk til liðs við Vals- menn fyrir keppnistímabilið 2005. Mar- grét Lára er alin upp í Vestmannaeyjum og steig hún sín fyrstu spor sem leikmað- ur í úrvalsdeild í liði ÍBV þrátt fyrir ung- an aldur. Grímur Sæmundsen formaður Vals hélt ávarp við þetta tækifæri og sagði m.a.: „Það hefur alltaf verið svo að annað slagið koma fram á sjónarsviðið afburða hæfileikaríkir einstaklingar í íþróttaheimi okkar íslendinga. Það hefur verið öll- um ljóst, sem fylgst hafa með íslenskri kvennaknattspymu að Margrét Lára er slíkur einstaklingur. Segja má að Mar- grét Lára hafi sprungið út sem leikmað- ur sumarið 2006 og var afrekalisti hennar eftir keppnistímabilið í fyrra einstaklega glæsilegur.En þrátt fyrir það setti Margrét Lára sér ný markmið, gerði sér lítið fyrir og sló út afrekalista síðasta árs með frá- bærri frammistöðu á þessu ári. Slíkt gera aðeins afburða afreksmenn í íþróttum. Við Valsmenn erum mjög hreyknir af því að hafa slíkan afburða íþróttamann sem Margrét Lára er í okkar röðum. Það sem meira er, hún er frábær fyrirmynd ungra stúlkna og glæsilegur fulltrúi Vals og íslenskrar kvennaknattspyrnu. Ég vil sérstaklega nota þetta tækifæri til að þakka Margréti Lám fyrir frammistöðu sína í þessu hlutverki og hlý orð sem hún hefur látið falla til Knattspyrnufélagsins Vals á opinberum vettvangi. Þau em vel metin að Hlíðarenda. Við óskum Margréti Lám til hamingju með kjörið og biðjum hana að flytja foreldrum sínum og fjöl- skyldu bestu hamingjuóskir frá Val." Afrekalisti Margrétar Láru frá sumr- inu 2007 er sérstaklega glæsilegur. • Hún var lykilmaður í frábæm liði Vals sem er sennilega besta kvennalið sem leikið hefur á íslandi. • Hún varð markahæst í úrvalsdeildinni og setti nýtt markamet - 38 mörk var með 35 mörk árið áður. • Hún skoraði 8 mörk í 6 leikjum Vals í Evrópukeppninni þar sem stelpurnar vom hársbreidd frá því að komast í 8 liða úrslit. • Hún skoraði 8 mörk í 9 landsleikj- um á árinu og er lykilmaður í landsliði íslands. • Hún er knattspyrnukona ársins kjörin afKSÍ. • Hún er íþróttamaður ársins árið 2007, fyrsta knattspymukonan og er hún þar í hópi knattspyrnumanna eins og Ásgeirs Sigurvinssonar og Eiðs Smára Guðjonsen. íþróltamaðup Vals - síðustu árin 2008 ??? 2007 Margrét Lára Viöarsdóttir, knattspyrna 2006 Margrét Lára Viðarsdóttir, knattspyrna 2005 Bjarni Ólafur Eiríksson, knattspyrna 2004 Berglind íris Hansdóttir, handknattleikur 2003 íris Andrésdóttir, knattspyrna 2002 Sigurbjörn Hreiöarsson, knattspyrna 2001 Rósa Júlía Steinþórsdóttir, knattspyrna 2000 Kristinn Lárusson, knattspyrna 1999 Ásgeröur Hildur Ingibergsdóttir, knattspyrna 1998 Guðmundur Hrafnkelsson, handknattleikur 1997 Ragnar Þór Jónsson, körfuknattleikur 1996 Jón Kristjánsson, handknattleikur 10 Valsblaðið 2008
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Valsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.