Valsblaðið - 01.05.2008, Page 12

Valsblaðið - 01.05.2008, Page 12
íslandsmeistarar Vals í meistaraflokki kvenna í knattspyrnu 2008 ásamt íslandsmeisturum Vals í 4. flokki kvenna sama ár. LANDSBANKA SBANKA Eínstakt afrkeksár 2007 Árið 2007 sem nú er senn á enda hef- ur verið ótrúlegt Valsár og fer klárlega í sögubækur sem eitt stærsta ár í sögu félagsins. Það hefur verið gaman að vera Valsmaður á þessu ári. Knattspyrnufélag- ið Valur hefur nú aftur tekið við því hlutverki að vera fremsta afreksfélag Islands í knattspymu og handknattleik. Á þessu ári varð Knatt- spyrnufélagið Val- ur íslandsmeistari karla í handknatt- leik, íslandsmeistari karla í knattspymu og síðast en ekki síst íslandsmeistari kvenna í knattspyrnu. Þá er kvennalið félagsins í handknattleik í hópi bestu liða landsins og landaði deild- armeistaratitlinum nú um helgina. Það er ekkert lát á velgengninni. Það liggur við að mann svimi, því við bætist að við tókum ný glæsileg mannvirki að Hlíðarenda í notkun á þessu ári. Og til að kóróna allan þennan stórkostlega árangur var Margrét Lára Viðarsdóttir, Valsmað- ur, valin íþróttamaður ársins af samtök- um íþróttafréttamanna sl. föstudag með miklum yfirburðum, en þetta er óum- deilt mesta viðurkenning sem íslenskum íþróttamanni hlotnast á ári hverju. Þetta er sannarlega mikill heiður og viðurkenn- ing fyrir Margréti Lám, sem við Vals- menn erum allir stoltir af að hafa í okkar röðum, en einnig er þetta mikil viður- kenning fyrir félagið, samherja hennar í kvennaliði félagsins, þjálfarann Elísabetu Gunnarsdóttur og íslenska kvennaknatt- spyrnu. Það er almennt litið svo að það sé erf- iðara að fyrir keppnismann í flokka- íþróttum en einstaklingsíþróttum að hljóta þessa glæsilegu viðurkenningu sem gerir afrek Margrétar Lára enn stærra en ella. Við skulum gefa Margréti Láru dúndrandi klapp um leið og við Valsmenn óskum henni innilega til ham- ingju með þennan stórkostlega árangur. Margin Valsmenn íþráttamenn ársins Það er merkilegt að staldra við frammi- stöðu Valsmanna í kjöri á íþróttamanni ársins, en við Valsmenn eigum nú tvær af þeim 4 íþróttakonum sem hlotið hafa þessa heiðursnafnbót, hin er eins þið vit- ið öll Sigríður Sigurðardóttir, handknatt- leikskona sem fékk þessa heiðursnafnbót árið 1964. Þá eigum við Valsmenn 3 karla sem hlotið hafa titilinn íþróttamaður árs- ins alls fjórum sinnum en það eru þeir Jóhannes Eðvaldsson sem hlaut þennan heiður 1975, Geir Sveinsson, sem kjörinn var 1997 og Ólafur Stefánsson sem kjör- inn var árin 2002 og 2003. Óli var reynd- ar í 2. sæti í kjöri íþróttamanns ársins nú. Frábær afreksmaður uppalinn í Val. Margir vilja bæta Eiði Smára Guðjonsen í þennan hóp en hann tók sín fyrstu skref sem keppnismaður í knattspymu með meistaraflokki Vals aðeins 15 ára gamall og hefur tvisvar verið valinn íþróttamað- ur ársins 2004 og 2005. Við Valsmenn státum þannig af því að okkar fólk hefur 6 sinnum verið kjörið íþróttamaður ársins af þeim 52 skiptum sem kjörið hefur farið fram. Knattspyrnu- félagið Valur hefur algjöra sérstöðu með- al íslenskra íþróttafélaga, sem stunda flokkaíþróttir í sögu kjörs íþróttamanns ársins. Valsblaðið 2008 I í 111111
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Valsblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.