Valsblaðið - 01.05.2008, Qupperneq 17

Valsblaðið - 01.05.2008, Qupperneq 17
Meistaraflokkur kvenna í handknattleik 2008-2009. Efri röö frá vinstri: Sveinn Stefánsson formaður hkd. Vals, Ásta Björk Sveins- dóttir liðstjóri, Elín Rós Hansdóttir liðstjóri, Elín Björg Harðardóttir sjúkraþjálfarí, Éva Barna, Hafrún Kristjánsdóttir, íris Ásta Pétursdóttir, Hildigunnur Einarsdóttir, Kristín Guðmundsdóttir, Hrafnhildur Skúladóttir, Guðríður Guðjónsdóttir aðstoðarþjálfari og Stefán Arnarson þjálfari. Neðri röðfrá vinstri: Anna Guðmundsdóttir, Ágústa Edda Björnsdóttir, Sojfía Rut Gísladóttir, Marta Skorem, Berglind íris Hansdóttir, Guðrún Drífa Hólmgeirsdóttir, Dagný Skúladóttir og Drífa Skúladóttir. Ljósm. Ásbjörn Þór. skipti sem keppnin var á þeim tíma en ekki eftir mót. Sá titill gaf góð fyrirheit um það sem koma skyldi, en því mið- ur náðist ekki alveg að fylgja því eft- ir með öðrum titli. Liðið átti of marga slaka leiki á tímabili eftir áramót en eft- ir að hafa dregist gegn Fylki í undanúr- slitum bikarkeppni HSÍ virtist sem góðar líkur væru á að þær kæmust í úrslit. Hið unga lið Fylkis kom hins vegar á óvart og sló Valsliðið út á okkar eigin heima- velli. Það tap var afar sárt og þrátt fyrir að komast í örlítinn möguleika á íslands- meistaratitlinum eftir sigur á Fram tókst ekki að fylgja því eftir og 3. sætið stað- reynd. Uppskera ársins var því 3. sæti í deild, undanúrslit í bikar, deildarbikar- meistaratitill en auk þessara keppna tók liðið þátt í Askorendakeppni Evrópu. Þar komst liðið nálægt því að bæta sinn fyrri árangur, en þær féllu út í átta liða úrslit- um fyrir franska liðinu Merignac eftir tvo ágætis leiki. Eftir þriggja ára starf með liðið ákvað Agúst Jóhannsson að halda á önnur mið. Eru Ágústi þökkuð sérstaklega góð störf í þágu félagsins undanfarin ár. Þá lét Jóhannes Lange af störfum sem aðstoð- arþjálfari kvennaliðsins, en hans krafta njótum við þó enn hér í félaginu. I kjölfarið var Stefán Arnarson, marg- reyndur þjálfari og fyrrum landsliðsþjálf- ari ráðinn sem þjálfari liðsins. Guðríður Guðjónsdóttir var ráðin aðstoðarþjálfari liðsins, en hún er okkur Valsmönnum að góðu kunn enda þjálfaði hún kvennaliðið á undan Ágústi með góðum árangri. Elín Björg Harðardóttir er sjúkraþjálfari liðs- ins og í haust tóku Ásta Björk Sveins- dóttir og Elín Rós Hansdóttir við lið- stjórn liðsins. Nokkrar breytingar urðu á leikmanna- hópnum síðastliðið sumar. Rebekka Skúladóttir, Kristín Collins og Katr- ín Andrésdóttir fóru allar í Fylki. Nóra Valovics hélt heim til Ungverjalands og Anna Guðmundsdóttir lagði skóna á hill- una. Þá fór Jolanta Slapekiene í HK. í stað þessara leikmanna komu Marta Skorem, Soffía Rut Gísladóttir og Hrafn- hildur Skúladóttir til liðsins. Auk þeirra komu Arna Grímsdóttir, Drífa Skúladótt- ir, Guðrún Drífa Hólmgeirsdóttir og Sig- urlaug Rúnarsdóttir úr barneignarleyfi. Hópurinn er því áfram afar breiður og sterkur. Þegar þetta er skrifað situr liðið í þriðja sæti N1 deildar kvenna. Liðið hefur unn- ið 7 leiki og tapað þremur og óhætt að segja að það eigi mikið inni. Eins og áður sagði voru þó miklar breytingar á hópnum og liðið eftir að slípast undir stjóm nýrra þjálfara. Nú er fyrirkomulag- ið þannig að úrslitakeppni fjögurra efstu liða tekur við eftir mót og því mikilvægt að toppa á réttum tíma. Yngni flokkar Vals Haustið 2007 byrjuðu æfingar í hinu glæsilega nýja íþróttahúsi, Vodafone höllinni. Yngri flokkarnir höfðu þá und- anfarna tvo vetur verið hér og þar að æfa. Það var því mikill fengur að komast heim og í þessa frábæru aðstöðu. Fjölg- un í yngri flokkum var strax sjáanleg, eða um 20%. Bjuggust við Valsmenn þó við meiri aukningu en það er ljóst að það mun gerast á næstu árum. Haustið 2008 var fjölgun í handboltanum orðin mun meiri og stafar það jafnframt af góðum árangri íslenska handboltalandsliðsins á Ólympíuleikunum í Peking. Það má því með sanni segja að handboltaframtíðin er björt á Hlíðarenda. 2. flokkur karla Eftir að hafa landað þremur fslandsmeist- aratitlum í röð (2005, 2006 og 2007) þá var að sjálfsögðu stefnan sett á þann fjórða enda ekkert annað í boði hjá þess- um drengjum. Sex landsliðsmenn höfðu gengið upp í meistaraflokk en fjórir voru þó áfram, þeir Fannar Þór Friðgeirsson, Orri Freyr Gíslason, Anton Rúnarsson og Ingvar Guðmundsson. Flokkurinn æfði með unglingaflokki karla (í dag heitir sá flokkur 3. fl. karla) og einnig nokkrir með meistaraflokki. Árið gekk heilt yfir ágætlega og frábær leikur í 8-liða úrslit- um stóð upp úr þar sem liðið vann stór- Valsblaðið 2008 17
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Valsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.