Valsblaðið - 01.05.2008, Qupperneq 21

Valsblaðið - 01.05.2008, Qupperneq 21
Vil vinna /U1AT1TU semcraíMi Elvar FPlðPiksson ep ZZja ána og leikup handbolta meö meistaraflokhi Nám: Lögfræði í HR í 2 ár, tók mér pásu og er að vinna hjá Nova í vetur. Kærasta: Nei. Einhver í sigtinu: Já. Hvað ætlar þú að verða: Farsæll, ham- ingjusamur og gera það sem veitir mér ánægju. Hvernig hafa foreldrar þínir stutt þig í handboltanum: Mætt á leiki, með góðu spjalli og stutt mig ef mig hefur vantað eitthvað. Hver er besti íþróttamaðurinn í fjöl- skyldunni: Amór litli frændi minn, marg- faldur meistari í skíðagöngu á ísafirði. Hvað gætir þú aldrei hugsað þér að verða: Að vinna hjá Ríkisskattstjóra. Stjörnuspá þín fyrir næsta ár: Valur Islands- og bikarmeistari. Af hverju handbolti: Eina vitið. Af hverju Valur: Hef búið í Hlíðunum síðan ég var 5 ára, lá beinast við. Helstu afrek í öðrum íþróttagreinum: Úff, veit það ekki, ekki úr miklu að velja. Þegar við unnum Pepsi mótið á Akranesi þegar ég var í marki í fótbolta, hef senni- lega verið svona 10 ára. Eftirminnilegast úr boltanum: Næst- markahæstur á EM í Serbíu, úrslitaleik- ur við Fram í 4. flokki, úrslitaleikur við Víking í 2. flokki, íslandsmeistari með meistaraflokki 2007, bikarmeistari í fyrra og sigur á Celje Lasko í Vodafonehöll- inni í fyrra. Hvernig var síðasta tímabil: Fínt, bik- armeistarar og unnum Celje. En hefð- um alveg mátt sýna meiri stöðugleika og standa okkur betur í heildina. Ein setning eftir tímabilið: Það fer í „experience bank“ Hvernig gengur í vetur: Það gengur mjög vel, en sumt sem má laga eins og staðan er núna. Hver eru markmiðin í handboltanum í Val á þessu tímabili: Vil vinna alla titla sem eru í boði. Besti stuðningsmaðurinn: Konni. Skemmtilegustu mistök: Skemmtileg- ustu mistök sem ég hef orðið vitni að í leik, eru þegar Pálmar markmaður varði bolta og ætlaði að standa upp og kasta boltanum fram, en það vildi ekki betur til en svo að hann missti boltann í gegnum klofið á sér inn í markið. Fyndna var að þetta var sjónvarpsleikur og sjálfsmarkið var endursýnt hægt aftur og aftur. Eftirminnilegasti þjálfarinn: Hannes Jón, snarruglaður. Fyndnasta atvik: Það eru tvö sem standa upp úr í mínum huga annað er það þeg- ar Heimir Árna fór beint í sjónvarpsvið- tal eftir leik. Hann hefur sennilega verið of ákafur í vatn því þegar hann steig inn í viðtalið þá hékk dinglandi slef niður af hökunni á honum og hann var með það allt viðtalið. Fréttamaðurinn gerði heiðar- lega tilraun til þess að ná því með mækn- um en það tókst ekki. Ætli hitt sé ekki þegar við unnum Celje og allir voru að fagna á öðrum vallar- helmingnum og þá sést Óskar á hlaupum fagnandi, hoppandi og gargandi á hinum helmingnum einn síns liðs. Stærsta stundin: íslands- og bikarmeist- ari í meistaraflokki og fyrsti unglinga- landsliðsleikurinn. Athyglisverðasti leikmaður í meistara- flokki karla hjá Val: Pálmar Pétursson, gerast ekki meira orginal. Hvað lýsir þínum húmor best: Steiktur. Mottó: Lífið er stuttur draumur. Við hvaða aðstæður líður þér best: í góðra vina hópi og þegar gengur vel í leik. Skemmtulegustu gallarnir: Get verið skemmtilega utan við mig. Fullkomið laugardagskvöld: Gisele Búndchen, góður matur og fallegt umhverfi. Landsliðsdraumar þínir: Fara alla leið í þeim málum. Besti söngvari: Eddy Wedder. Besta hljómsveit: Band of Horses, Kings of leon og Pearl jam. Besta bíómynd: Etemal sunshine of the spotless mind, Crash og Into the wild. Besta bók: Óbærilegur léttleiki tilver- unnar. Besta lag: Champagne Supernova með Oasis. Uppáhaldsvefsíðan: mbl.is. Uppáhaldsfélag í enska boltanum: Arsenal. Uppáhalds erlenda handboltafélagið: Flensburg. Ef þú yrðir að vera einhver annar: Christian Bale Nokkur orð um núverandi þjálfara: Metnaðarfullur, hæfur, ósérhlífinn, fynd- inn. Ef þú værir alvaldur í Val hvað mynd- ir þú gera: Ekkert, mér finnst allt starf sem unnið hefur verið til fyrirmyndar. Nokkur orð um nýju aðstöðuna á Hlíðarenda: Hún er algjör snilld, besta aðstaða á landinu. Valsblaðið 2008 21
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Valsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.