Valsblaðið - 01.05.2008, Qupperneq 25

Valsblaðið - 01.05.2008, Qupperneq 25
Eftir Guðna Olgeirsson Hörður Gunnarsson með strákunum í Leikni á Fáskrúðsfirði eftir fyrsta kappleik hans í handbolta sem var 1971 við Hrafnkel Freysgoða frá Breiðdalsvík. hann segir að það hafi verið mjög gef- andi tími en hugur hans stóð alltaf til starfa á Hlíðarenda. „Ég hóf stjórnunar- störf fyrir Val fyrir um tuttugu árum og þá fyrstu fjögur árin í stjórn körfuknatt- leiksdeildar, en síðan hef ég verið í aðal- stjóm félagsins um sautján ára skeið og þar af sem varaformaður í 10 ár. A þess- um tíma hefur gengið á ýmsu hjá Val eins og hjá öðmm félögum. Erfiðast var þó að upplífa ítrekað brotthvarf meistara- flokks karla úr efstu deild en á móti kom að handknattleiksdeildin safnaði titlum í hús sem og knattspyrna kvenna. A árinu 2007 sprakk svo félagið út afrekslega en þá unnum við þrjá af stærstu bikurum ársins og þar á meðal langþráðan íslands- meistaratitil í meistaraflokki karla í knatt- spyrnu. Að þeim titli frátöldum gladdi það mig meira en orð fá lýst þegar sonur minn Gunnar varð Islandsmeistari með félaginu í handbolta þá nýgenginn til liðs við Val, en hann vann reyndar fjóra titla þetta tímabil með félaginu í meistara- og 2. flokki,“ segir stoltur stjórnarmaður og faðir. Tuttugu án er langur tími í stjórnarsetu, ómetanlegur stuðningur fjólskyldu Hörður segir að oft hafi verið erfiðleik- ar í rekstri félagsins sem reyndu mjög á þolrif forystumanna félagsins og á slík- um tímum segir hann að það hefði ver- ið freistandi að standa upp frá borðum og verja frítíma sínum í aðra hluti. „En í mínum huga kom það ekki til greina þar sem þetta félag skipar of stóran sess í hjarta mínu að brotthvarf við slíkar aðstæður væri valkostur. Tuttugu ár er langur tími í stjórnarsetu og því verður ekki á móti mælt að oft hefur fjölskyld- an verið látin víkja fyrir félaginu. Þegar maður leyfir sér að taka þátt í krefjandi félagsstarfi árum saman er ótvíræður stuðningur fjölskyldunnar nauðsynlegur. Að baki hvers manns þarf að standa kona og í mínu tilfelli hefur konan mín Fanný Gunnarsdóttir stutt mig og félagið dyggi- lega og lagt margt gott til málanna. Ég sé ekki eftir þeim tíma sem ég hef varið fyrir félagið, hann hefur oftast verið gef- andi og skemmtilegur og ég vona að ég hafi skilað Val fram á veginn með störf- um mínum. Það var mikil viðurkenning fyrir mig og virkilega skemmtileg stund þegar við félagarnir Reynir Vignir og Grímur vorum sæmdir heiðursorðu Vals á 95 ára afmæli félagsins," segir Hörð- ur. Hann hvetur konur til að gefa kost á sér til stjórnunarstarfa í öllum deildum félagsins. „Það er mín skoðun að rödd kvenna jafnt sem karla verði að heyr- ast innan stjóma félagsins og í almennu starfi þess. í stjórnum undanfarinna ára hefur verið leitast við að kalla konur til starfa en því miður hefur það ekki borið nógu mikinn árangur," segir Hörður. Stjórnarseta í félaginu hefur að stómm hluta verið varnarbarátta þar sem starf- ið hefur snúist um það hvernig hægt sé að tryggja fjárhagslegan rekstur félags- ins og því hafi minni tími gefist til að styrkja innviði þess. „Nú tel ég að við getum loks farið að sinna skyldum okk- ar til raunverulegrar uppbyggingar innra starfs í félaginu og ég vil meina að það sé fínt að eiga góða aðstöðu en það er til einskis ef ekki kemst aukinn þróttur í innra starfið þó að vissulega sé margt vel gert í dag. Mér finnst að við þurfum að efla áhugamannastarfið og sjálfboðastarf- ið og við verðum að búa þeim sem hafa áhuga á að starfa fyrir félagið góð skil- yrði en ég vil meina að fólk eigi að geta tekið að sér ýmis störf og látið gott af sér leiða innan félagsins. Við höfum ýmsum skyldum að gegna gagnvart barna- og unglingastarfinu og við verðum að taka vel á móti krökkum, gera þeim kleift að stunda íþróttir í sem fjölbreyttastri mynd”, fá hreyfingu og öðlast félagslegan þroska og foreldrar verða að geta treyst því að bömin þeirra séu í öruggum höndum hjá okkur,“ segir Hörður ákveðinn. Hefja þarf starf sjálfboðaliðans til vegs og virðingar á ný Hörður telur að í þeirri miklu og glæsi- legu uppbyggingu sem orðið hefur hjá Val á undanförnum árum hafi dregið úr starfi hins almenna sjálfboðaliða, þó sem betur fer sé ákveðinn hópur einstaklinga sem af fórnfýsi leggi félaginu til ómælda vinnu. Þróunin hefur orðið sú að stærra og stærra hlutfall af rekstri félagsins sé unnið af launuðu starfsfólki. „Hér verða menn að staldra við og hefja starf sjálf- boðaliðans til vegs og virðingar á ný fyr- ir öðm er ekki grundvöllur enda á ánægja af sjálfboðaliðsstarfi að vera næg umbun í sjálfu sér. Valur er ekki og verður ekki sterkari en þeir félagsmenn sem eru til staðar hverju sinni. I dag er eftirsókn- arvert fyrir fólk að koma til starfa fyrir félagið, á forsendum hvers og eins. Við Valsblaðið 2008 25
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Valsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.