Valsblaðið - 01.05.2008, Qupperneq 38

Valsblaðið - 01.05.2008, Qupperneq 38
íslandsmeistarar - meistaraflokkur kvenna í knattspyrnu 2008. Aftari röð frá vinstri: Kjartan Orri Sigurðsson liðstjóri, Olafur Pétursson markmannsþjálfari, Freyr Alexandersson þjálfari, Thelma Björk Einarsdóttir, Dagný Brynjarsdóttir, Pála Marie Ein- arsdóttir, Helga Sjöfn Jóhannesdóttir, Kristín Ýr Bjarnadóttir, Málfríður Erna Sigurðardóttir, Margrét Lára Viðarsdóttir, Vanja Stefanovic, Ragnheiður Jónsdóttir liðstjóri, Elisabet Gunnarsdóttir þjálfari, E. Börkur Edvardsson formaður knattspyrnudeildar og Grímur Sœmundsen formaður Vals. Fremri röð frá vinstri: Rakel Logadóttir, Gttðný Björk Oðinsdóttir, Sophia Andrea Mundy, Sif Atladóttir, Ása Dögg Aðalsteinsdóttir, Randy Wardum, Guðbjörg Gunnarsdóttir, Katrín Jónsdóttir fyrirliði, SifRykœr, Hallbera Guðný Gísladóttir, Asta Arnadóttir og Dóra María Lárusdóttir. Ljósm. Guðni Karl. í meistaraflokki kvenna og yngri flokkar að eflast Skýrsla knaltspyrnudeildar 2008 Stjórn knattspyrnudeildar Vals starfsárið 2007—2008 skipuðu: E. Börkur Edvardsson formaður Jón Grétar Jónsson varaformaður Bragi G.Bragason formaður meistara- flokksráðs karla Björn Guðbjörnsson formaður meistara- flokksráðs kvenna Guðjón Olafur Jónsson meðstjórnandi Kjartan Georg Gunnarsson meðstjórn- andi Anthony Karl Gregory meðstjórnandi Árni Vigfússon meðstjórnandi Starf afrekssviðs , heldur utan um meist- araflokkslið í karla- og kvennaflokki í knattspyrnu og ásamt því heyra 2.flokkar karla og kvenna undir sviðið. Að vanda var starfið viðamikið en verkin unnust vel undir stjórn Ótthars Edvardssonar. Meistaraflokkur karla Meistaraflokksráð karla starfaði ötullega fyrir meistaraflokk og ráðið skipuðu þau Bragi G. Bragason, Helga Birkisdóttir og Edda Sveinbjörnsdóttir. Starf ráðsins gekk mjög vel og hélt vel utan um strák- ana og verkin unnin í góðri samvinnu við þjálfarateymið og stjórn. Umgjörð Meistaraflokksráð skipuðu þau Bragi G. Bragason, Helga Birkisdóttir og Edda Sveinbjörnsdóttir. Heimaleikjaráð skip- uðu Jóhannes Lange, Þurý Björk Björg- vinsdóttir, Skúli Edvardsson, Aðalsteinn Óttarsson, Þorsteinn Guðbjörnsson, Guðni Olgeirsson og Jón Höskuldsson. Þetta fólk ásamt fjölda annarra sjálfboða- liða, iðkenda úr yngri flokkum og starfs- fólki Vals sá um að gera umgjörð heima- leikja meistaraflokks eins glæsilega og raun varð á, og kunnum við þeim bestu þakkir fyrir. f sumar var í fyrsta skipti leikið á nýjum og glæsilegum Vodafone- velli að Hlíðarenda, þó að fyrsti heima- leikur sumarsins hafi verið leikinn á Laugardalsvelli. Valur var loksins kom- inn heim aftur! En betur má ef duga skal, enn vantar okkur að sjá Valsmenn flykkj- ast á völlinn sem forðum, meðalfjöldi áhorfenda á leiki karlaliðs Vals í sumar var aðeins um eittþúsund. Þjálfarateymi Þjálfarateymið var að mestu óbreytt milli ára. Willum Þór Þórsson var sem fyrr aðalþjálfari liðsins, fjórða árið í röð. Til marks um þá trú sem forráðamenn Vals hafa á störfum hans, þá var samn- ingur hans við félagið framlengdur til 2012 í lok tímabilsins. Þór Hinriksson 38 Valsblaðið 2008
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Valsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.