Valsblaðið - 01.05.2008, Qupperneq 39

Valsblaðið - 01.05.2008, Qupperneq 39
Lengjubikarmeistarar karla í knattspyrnu 2008. Efri röð frá hœgri: Willum Þór Þórsson þjálfari, Friðrik Eilert Jónsson sjúkra- þjáifari, Geir Brynjólfsson, Einar Marteinsson, Bjarni Ólafur Eiríksson, Birkir Már Sœvarsson, Atli Sveinn Þórarinsson, Gunnar Ein- arsson, Albert Brynjar Ingason, Þór Hœngur Hinriksson aðstoðarþjálfari, Halldór Sigtryggur Eyþórsson liðstjóri. Neðri röð frá hœgri: Guðmundur Benediktsson, René Carlsen, Daníel Hjaltason, Agúst Garðarsson, Baldur Bett, Hafþór Ægir Vilhjálmsson, Sigurbjörn Hreiðarsson fyrirliði, Dennis Bo Mortensen, Pálmi Rafn Pálmason,Kjartan Sturluson og Baldur Þórólfsson.Ljósm. Ásbjörn Þór. Hafþór Ægir Vúhjálmsson. var aðstoðarþjálfari og Ólafur Pétursson sá um markmannsþjálfun, Friðrik Ell- ert Jónsson sjúkraþjálfari, Björn Zoéga læknir og Halldór Eyþórsson liðstjóri. Leikmannamál Um leið og íslandsmótinu 2007 lauk þá fór stjórn knattspyrnudeildar að huga að næsta tímabili. Þrátt fyrir þá staðreynd að liðið væri íslandsmeistarar þá var mikill metnaður og vilji hjá stjórnendum að gera betur á komandi tímabili. Þó var ekki hugað að stórbreytingum á liðinu, aðallega hugsað um að fá meiri breidd í leikmannahópinn. Komu: Albert Ingason kom frá Fylki, Kristján Hauksson frá Fram og Rasmus Hansen frá Randers í Danmörku. Einn- ig kom Daninn Henrik Eggerts Hansen á miðju tímabili frá Fram. Fóru: Hinn leikreyndi Kristinn Haf- liðason lagði skóna á hilluna, Sigurður B. Sigurðsson markvörður gekk til liðs við Reyni Sandgerði, Andri Valur fvars- son fór til Fjölnis, Örn Kato Hauksson gekk til liðs við Hamrana, Geir Brynj- ólfsson til Víðis og Jóhann Helgason í Grindavík, Daníel Hjaltason og Kristján Hauksson voru lánaðir til annarra félaga yfir sumarið, Daníel til Víkings og Krist- ján til Fjölnis. Einnig meiddist Daninn Dennis Bo Mortensen það illa rétt fyr- ir mót að hann lék ekkert með í sum- ar og rann hans samningur út í haust. Á miðju sumri voru svo tveir lykilmenn seldir til erlendra félagsliða. Birkir Már Sævarsson seldur til Brann í Noregi, og svo stuttu síðar var Pálmi Rafn Pálmason seldur til Stabæk í Noregi. Árangur á mótum Árið fór vel af stað hjá karlaliðinu á árinu 2008, og vann liðið nánast flesta titla sem hægt var að ná í á undirbún- ingstímabilinu. Valur varð fslandsmeist- ari innanhúss og Lengjubikarmeistari 2008 eftir 4-1 sigur á Fram. Liðið lenti í 3. sæti í sínum riðli Reykjavíkurmóts- ins. Þá vann liðið Atlantic bikarinn með því að leggja færeysku meistarana NSÍ að velli 5-2 í Kómum. Þá vann Valur meistarakeppni KSÍ þegar þeir lögðu bik- armeistara FH að velli 2-1 með mörkum Pálma Rafns. En þá fóm meiðsli að gera vart við sig í hópnum. Gróft brot sem Dennis Bo Mortensen varð fyrir í meist- araleiknum gegn FH varð þess að kross- bönd í hné slitnuðu illa og hann lék ekki meira með Val. Var það mikil blóðtaka fyrir liðið, því Dennis hafði spilað mjög vel á undirbúningstímabilinu og skor- að grimmt. Einnig var Helgi Sigurðsson enn að jafna sig eftir löng meiðsli þegar þátttaka í íslandsmótinu hófst þann 10. maí gegn Keflavík. Þrátt fyrir þetta var það mikið áfall fyrir íslandsmeistarana oonoo Bir/cir Már Sœvarsson og Pálmi Rafn Pálmason fóru í atvinnu- mennsku a arinu. Helgi Sigurösson leidir lukkukrakka inn á völlinn. dafonevölluri
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Valsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.