Valsblaðið - 01.05.2008, Síða 40

Valsblaðið - 01.05.2008, Síða 40
að steinliggja í Keflavík 5-3. í kjölfar- ið meiddist svo Guðmundur Benedikts- son í annarri umferð og átti hann meira og minna við þessi meiðsl að stríða allt sumarið. Þegar svo tveir lykilmenn liðs- ins, þeir Birkir og Pálmi, voru svo seld- ir til Noregs í atvinnumennsku, var ljóst að erfitt yrði að verja íslandsmeistara- titilinn. Enda kom það á daginn og liðið endaði í 5. sæti deildarinnar eftir ósigur gegn KR á heimavelli í lokaumferðinni, sem voru vonbrigði fyrir alla hlutaðeig- andi Valsmenn. Sem íslandsmeistarar tók Valur þátt í undankeppni Meistaradeildar Evrópu og dróst gegn hinu sterka liði Bate Borisov frá Hvíta Rússlandi. í fyrri leiknum sem fram fór í Borisov 15. júlí þá léku okkar menn skipulagðan og traustan leik lengst af, en Bate mönnum tókst að skora tvö mörk undir lok leiksins. í seinni leiknum var það sama uppi á teningnum, okkar menn stóðu sig vel mestallan leikinn, en andvaraleysi í upphafi leiks kostaði mark og því var vonin um frekara brautargengi í Evrópukeppninni úti að þessu sinni. Meistaraflokkur kvenna Meistaraflokksráð kvenna tók til starfa á miðju sumri 2008 og gerðu það af mik- illi fagmennsku. Það voru Oddný Anna Kjartansdóttir, Vala Smáradóttir, Eva Halldórsdóttir, Kjartan Orri Sigurðsson og Þórður Jensson sem komu að kvenna- ráðinu og þökkum við þeim innilega fyr- ir ómetanlegt starf. Starf ráðsins gekk mjög vel, mikil og góð stemning náðist á áhorfendapöllunum í sumar hjá stelpun- um og mæting með eindæmum góð. Val- ur er og verður vagga kvennaknattspyrnu á íslandi og er það ánægjulegt þegar árangur meistaraflokks er jafn glæsilegur og raun var á liðnu sumri og ætti að vera hvatning til að halda áfram á sömu braut. Árið 2008 var viðburðaríkt hjá meist- araflokki kvenna. Snemma á árinu var liðinu boðið til þátttöku í vel þekktu alþjóðlegu innanhúsmóti í þýskalandi. Mótið var hin mesta skemmtun og spilað var fyrir fullu húsi í hverjum leik. Liðið hafnaði í 3.-4. sæti eftir tap í vítaspyrnu- keppni í undanúrslitum. Margrét Lára var valin besti leikmaður mótsins og Guðbjörg Gunnarsdóttir besti markvörð- urinn. Liðið tók að vanda þátt í Reykja- víkurmóti, þar bar Valur sigur úr býtum og það án þess að fá á sig mark í mótinu. Lengjubikarinn tók þá við og liðið spil- aði vel og var á góðu róli. l.apríl í leik gegn KR varð liðið fyrir áfalli þegar Guðbjörg Gunnarsdóttir sleit hásin sem varð til þess að hún var frá keppni fram í september. Tveimur vikum síðar sleit Guðný Björk Óðinsdóttir krossband. Lengjubikar endaði svo þannig að Val- ur hafnaði í 2. sæti eftir tap í úrslitaleik gegn KR. Mikil eftirvænting var fyrir Islands- mótinu. Það var ekki síður mikil eftir- væntingin að spila Vodafonevellinum en liðið þurfti að bíða eftir því fram til 3. júní en biðin var vel þess virði. Hápunkt- ur sumarsins var án efa heimaleikur gegn KR þar sem að liðið vann 2-1 sigur á KR í frábæru veðri fyrir framan 850 manns. Það var svo þann 13. september sem fyrsti íslandsmeistaratitillinn leit dagsins ljós á Vodafonevellinum, Katrín Jónsdótt- ir fyrirliði tók á móti bikarnum góða eftir frábæran 8-0 sigur á liði Stjörnunnar. Bikarkeppni KSI Valur komst í úrslit bikarkeppninn- ar 2008, á leið þeirra þangað lagði lið- ið Keflavík og Stjömuna öruggléga. Það var svo lið KR sem sigraði í úrslitaleik bikarkeppninnar 2008. UEFA Cup Sem ríkjandi meistarar þá tók liðið þátt í Evrópukeppni félagsliða. Liðið hóf leik í Slóvakíu. Stelpurnar fóru á kost- um og sigruðu sína leiki örugglega með markatöluna 23-3, Margrét Lára skoraði 6 mörk og hún ætlaði að verja titil sinn sem markahæsti leikmaður Evrópu frá 2007. Eftir frábæra frammistöðu í Sló- vakíu var ferðinni heitið til Umeá í Sví- þjóð. Það beið krefjandi verkefni en lið- ið hafði sett sér markmið og var hvergi bangið. í riðlinum vom fyrrum Evrópu- meistarar Umea, Ítalíumeistarar Bardol- inu Verona og Alma frá Kazhakstan. Lið- ið var nálægt því að fara áfram í 8-liða úrslit eða einu marki. Leikmannamál: Komnar: Sif Rykær Skovbakken Dan- mörk, Randi Wardum KÍ Færeyjar, Helga Sjöfn Jóhannesdóttir Stjarnan, Sophia Mundy Aftureldingu og Kristín Ýr Bjarnadóttir sneri til baka eftir hlé. Farnar: María Rós, Andrea Ýr og Anna Garðarsdóttir fóru á lán til Aftureldingar. Linda Rós til Keflavíkur. Valsblaðið 2008
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Valsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.