Valsblaðið - 01.05.2008, Síða 41

Valsblaðið - 01.05.2008, Síða 41
Þjálfarateymi Það voru breytingar á starfsliði meistara- flokks kvenna þegar Freyr Alexanders- son og Elísabet Gunnarsóttir stýrðu lið- inu í sameiningu árið 2008. Þeim innan handar var Olafur Pétursson markmanns- þjálfari, Jóhannes Marteinsson sjúkra- þjálfari og Ragnheiður Á. Jónsdóttir lið- stjóri. 2. flokkur karla Strákarnir náðu því takmarki að fara upp um deild í sumar og leika því með- al þeirra bestu sumarið 2009. Um mitt sumar þurfti Bjöm Victorson að láta af störfum sem þjálfari sökum anna í starfi og tók gamli refurinn Þorgrímur Þráins- son, fyrrum fyrirliði Vals, við flokknum í byrjun júlí. Valsliðið lék ágætis fótbolta á köflum og hefði undir eðlilegum kring- umstæðum átt að hafa tryggt sér sæti í efstu deild fyrir tvær síðustu umferðim- ar en strákamir köstuðu frá sér dýrmæt- um stigum gegn toppliðunum Keflavík og Fjölni. Liðið þurfti því að sigra í síð- asta leiknum gegn Haukum/ÍH á útivelli til að tryggja sæti sitt í A-deild að ári. Valur sigraði 5:1 og hafnaði því í 2. sæti í B-deild. Guðmundur Steinn og Einar Marteins- son æfðu nánast ekkert með 2. flokki í sumar af því þeir vom með meistara- flokki en þeir voru þó ætíð til taks í leik- ina. Ellert, Magnús, Arnar Sveinn og Ásgeir markvörður æfði með meistara- flokki undir lok sumars og var því á tíð- um frekar fámennt á æfingum. f 2. flokki leika efnilegir drengir. Amar Sveinn lék sinn fyrsta meistaraflokksleik í septem- ber og stóð fyrir sínu. í sömu viku lék hann sinn fyrsta meistaraflokksleik fyr- ir Val í N1 deildinni í handbolta. Fjórir leikmenn ganga upp í meistaraflokk um þessar mundir en engu að síður er flokk- urinn þéttskipaður flottum knattspymu- mönnum sem eiga framtíð fyrir sér, ef þeim sýnist svo. Atli Dagur Sigurðs- son var valinn Valsmaður ársins, mestur framfarir Leifur Bjarki Erlendsson. Edv- ard Börkur Óttharsson var valinn efnileg- astur og Magnús Örn Þórsson bestur. 2. flokkur kvenna Ýmis mót. Jólamótið var fyrsta mótið sem Sindri þjálfari tók þátt í með liðinu. Mótið byrjaði vel en Valur komst ekki í úrslit á þessu móti. Valur lenti í 2. sæti á Reykjavíkurmótinu. Bikarkeppnin hófst með leik gegn Stjörnunni á gervigrasinu í Garðabæ. Leikurinn gekk vel þar sem Valur vann 7-0. Komst Valur í undanúr- slit og lenti á móti Breiðablik sem hafði betur og var því bikarkeppnin úr sög- unni. íslandsmót - A-deild Fyrsti leikur sumarsins var gegn Þór/KA/ Völsungur þann 31. maí á Hlíðarenda. Var mikil stemning fyrir leikinn enda búið að æfa mikið og leggja mikla vinnu fyrir þennan fyrsta leik. Leikurinn end- aði með 9-0 sigri. Það gekk upp og nið- ur það sem eftir lifði sumars og flokkur- inn endaði í 5. sæti. Þó að markmiðum hafi ekki verið náð var margt gott við það og greinilegt að ákveðinn hópur leik- manna ætlar sér stóra hluti í framtíðinni Þjálfarar yngriflokka Vals í knattspyrnu 2007-2008. Frá vinstri: Lea Sif Valsdóttir þjálfari 5. og 6.fl. kv., Jóhann Gunnarsson þjálfari 3.fl. ka., Þórhallur Siggeirsson þjálfari 4., 7. og 8.fl. ka., Vilhjálmur Siggeirsson aðstoðarþjálfari í 4., 7. og 8.fl. ka., Rakel Logadóttir þjálfari 7.fl. kv., Margrét Lára Viðarsdóttir þjálfari 3. fl. kv., Thelma Björk Einarsdóttir aðstoðarþjálfari 7.fl. kv., Sig- urlaug G. Jóhannsdóttir aðstoðarþjálfari í 6.fl. kv., Heiða Dröfn Antonsdóttir aðstoðarþjálfari í 5. fl. kv„ Oddný Kjartansdóttir aðstoðarþjálfari 4.fl. kv. Sindri Ragnarsson þjálfari 3. og 2.fl. kvjfyrir aftan), Soffía Ámundadóttir þjálfari 4.fl. kv. og Margrét Magnúsdóttir aðstoðarþjálfari 5.fl. kv. Á myndina vantar nokkra þjálfara. Valsblaðið 2008 41
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Valsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.