Valsblaðið - 01.05.2008, Side 48

Valsblaðið - 01.05.2008, Side 48
Framtíðarfólk Draumurinn að komast á verðlaunapall á EM 2009 Ásla Árnadóttii’ er 25 ára ag leikur fótbalta með meistaraflokki Nám: Ég er á þriðja ári í sjúkraþjálfun. Kærasti: Friðgeir Steinsson. Hvað ætlar þú að verða: Ríkur sjúkra- þjálfari. Frægur Valsari í fjölskyldunni: Ingvar Þóroddsson í 6. flokki í knattspyrnu. Hvernig hafa foreldrar þínir stutt þig í fótboitanum: Ég hef alltaf haft mjög góðan stuðning frá foreldrum mínum. Hver er besti íþróttamaðurinn í fjöl- skyldunni: Ætli ég fái ekki þann titil. Hvað gætir þú atdrei hugsað þér að verða: KR-ingur. Stjörnuspá þín fyrir næsta ár: Tvöfald- ur meistari og á verðlaunapalli á EM. Af hverju fótbolti: Langskemmtilegasta íþróttin. Af hverju Valur: Frábær klúbbur með góðu fólki og bestu stuðningsmönnun- um. Helstu afrek í öðrum íþróttagrein- um: íslandsmeistari í fimleikum á yngri árum. Hvar lærðir þú þín frægu innköst: Ég æfði fimleika í 9 ár. Eftirminnilegast úr boltanum: Tvöfald- ir íslandsmeistarar 2006, Evrópukeppn- irnar með Val og síðan að tryggja okkur á EM 2009 með landsliðinu. Hvernig var síðasta tímabil: Það var mjög gott en það er alltaf eitthvað sem má betur fara. Ein setning eftir tímabilið: Siguvegarar. Hvernig gengur næsta sumar: Vonandi vel. Besti stuðningsmaðurinn: Siggi Már. Skemmtilegustu mistök: Þegar ég datt á rassinn í innkastinu á móti Grikklandi í sumar. Bestu samherjarnir: Get ekki gert uppá milli leikmanna, tökum þetta á liðsheild- inni. Erfiðustu mótherjarnir: KR. Eftirminnilegasti þjálfarinn: Elísabet Gunnarsdóttir. Fyndnasta atvik: Þegar við vorum að spila í Evrópukeppninni í ár og Rakel er nýkomin inn á og það er ekkert að gerast í leiknum og þá allt í einu flýgur Rakel á hausinn og enginn nálægt henni og allir tóku eftir því. Stærsta stundin: Þegar ég varð í fyrsta sinn íslandsmeistari með Val 2004. Athyglisverðasti leikmaður í meistara- flokki kvenna hjá Val: Margrét Lára. Athyglisverðasti leikmaður í meistara- flokki karla hjá Val: Atli Sveinn. Hvað lýsir þínum húmor best: Einfaldur. Mottó: Lifa lífinu lifandi. Við hvaða aðstæður líður þér best: Heima upp í sófa með kærastanum mín- um eða í góðra vina hópi. Hvaða setningu notarðu oftast: Hvað er að frétta? Skemmtulegustu gallarnir: Á það til að tala og hlægja örlítið of hátt. Hvað er það fallegasta sem hefur verið sagt við þig: Ég elska þig. Fullkomið laugardagskvöld: The Holiday í tækinu með kallinn liggjandi mér við hlið í sófanum. Draumur um atvinnumennsku í fót- bolta: Mér finnst rosalega gaman að spila fótbolta og það væri alls ekki slæmt að geta fengið borgað fyrir það. Landsliðsdraumar þínir: Að komast á verðlaunapall á EM 2009. Besti söngvari: Páll Oskar stendur fyr- ir sínu. Besta hljómsveit: U2. Besta bíómynd: Dumb and Dumber. Besta bók: Dýragarðsbörnin. Besta lag: Simply the Best með Tinu Tumer. Uppáhaldsvefsíðan: valur.is og fotbolti. net. Uppáhaldsfélag í enska boltanum: Liverpool. Uppáhalds erlenda fótboltafélagið: Barcelona. Ef þú yrðir að vera einhver annar: Ég myndi vilja vera Cat woman. Nokkur orð um núverandi þjálfara: Metnaðarfullur, skipulagður, ákveðinn og skemmtilegur. Ef þú værir alvaldur í Val hvað mynd- ir þú gera: Ég myndi gefa öllum leik- mönnum í meistaraflokki kvenna ferrari- bíl og eftir hverja æfingu myndu þær fá spa nudd og fótsnyrtingu. Nokkur orð um nýju aðstöðuna á Hlíð- arenda: Til fyrirmyndar. 48 Valsblaðið 2008
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Valsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.