Valsblaðið - 01.05.2008, Blaðsíða 59
í búöinni fæst allur nauðsynlegur varningur til íþróttaiökunar,
Valsbúningar og gallar frá Hummel ásamt ýmsum öðrum varningi eins
og derhúfum, treflum, Valsbrúsum o.fl. Hægt að merkja treyjurnar á
staðnum. í Valsbúðinni geta iðkendur, foreldrar og félagsmenn græjað
sig upp í rauða litnum, rækilega merktir félaginu okkar!
Búðin er opin milli kl. 16 og 18
á virkum dögum auk þess sem hún
er opin á stórum leikdögum.
Nánari upplýsingar á valur.is
fMIIIH
íslandsmeistarap Vals í knattspyrnu 1978
Ósigrandi íslandsmeistarar Vals í knattspyrnu 1978 sein unnu alla leiki á íslandsmótinu nema einn sem endaði með jafntefli.
Aftari röð frá vinstri: Halldór Einarsson, Guðmundur Kjartansson, Atli Eðvaldsson, Magnús Bergs, Hörður Hilmarsson, Dýri Guð-
mundsson, Vilhjálmur Kjartansson, Sœvar Jónsson, Magni Blöndal Pétursson, Guila Nemes þjálfari sem var sérstakur gestur á
herrah’öldi Vals 2008. Fremri röð frá vinstri: Jón Einarsson, Grímur Sœmundsen, Hálfdán Orlygsson, Sigurður Haraldsson, Ingi
Björn Albertsson, Guðmundur Asgeirsson, Guðmundur Þorbjörnsson og Albert Guðmundsson.
Valsblaðið 2008
59