Valsblaðið - 01.05.2008, Síða 61

Valsblaðið - 01.05.2008, Síða 61
Aftur var teiknuð upp leik- flétta sem heppnaðist nokkurn veginn og Rebekka tryggði liðinu sigur, 26-24. Þar með var 1993 liðið komið í B- úrslitin sem lið númer þrjú í riðlinum. Ljóst var að liðið fengi léttan andstæð- ing í 16 liða úrslitum en að sá leikur yrði erfiður þar sem stelpurnar yrðu aðeins 6 í leiknum og fengu ekki stuðning frá 1994 liðinu. Einhverra hluta vegna þá mætti ekki liðið sem átti að leika á móti Val í 16 liða úrslitum og Valur fékk skráðan 20-0 sigur. í 8 liða úrslitum mætti 1993 liðið Alvik Áppelviken. Enn voru 1993 stelp- urnar aðeins 6. Valsstelpurnar léku ágæt- lega til að byrja með og voru yfir í smá tíma. Síðan hrundi leikur liðsins og þær töpuðu stórt, 45-6. 1996 1997 Tyresö fór fram og náði að skora körfu þegar um 5 sekúndur voru eftir. Þjálfari Tyresö hafði beðið um tíma og því hafði Kristjana þjálfari ráðrúm til að leggja upp ákveðna fléttu. Leiktaktík þjálfarans gekk upp og brotið var á Björgu í snið- skoti þegar um hálf sekúnda var eftir. Björg sýndi mikið öryggi og negldi báð- um vítunum niður, 24-24. Þar með var ljóst að leikurinn færi í framlengingu sem var í formi bráðabana, þ.e. liðið sem skoraði fyrr ynni leikinn. Framlengingin byrjaði með uppkasti. Síðastliðið sumar var íþrótta- og leikja- námskeiðið Sumarbúðir í borg starf- rækt að Hlíðarenda í 21. skipti. Aðstæð- ur að Hlíðarenda voru frábærar og var nú loksins hægt að halda sumarbúðirn- ar af miklum sóma eftir nokkur erfið ár vegna framkvæmda á svæðinu. Alls komu um 176 börn á námskeið sumars- ins sem voru fjögur talsins. Að venju var dagskrá sumarbúðanna fjölbreytt og skemmtileg þar sem íþróttir voru ráð- andi fyrir hádegi og eftir hádegismat- inn var mikið um stuttar ferðir og heim- sóknir. Meðal þess sem var á dagskrá voru bátsferðir og fjöruferðir auk heim- sókna í Fjölskyldu- og húsdýragarð- inn og á lögreglustöðina að ógleymdri danskennslu Guðmundar Steins Haf- steinssonar, leikmanns meistara- flokks karla í knattspyrnu, sem sló í gegn nú líkt og undanfarin ár. Ýms- ir góðir gestir litu við á námskeiðin og var afreksfólkið Margrét Lára Við- arsdóttir, Ólafur Stefánsson og Sigfús Sigurðsson á meðal þeirra sem heilsuðu upp á krakkana og gáfu þeim góð ráð. Við þökkum fyrir frábært sumar og hlökkum til að sjá sem flesta iðkendur aftur næsta sumar. Með kveðju, Baldur Þórólfsson, Bjarney Bjarnadóttir skólastjórar Sumarbúða í borg Valsblaðið 2008 61
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Valsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.