Valsblaðið - 01.05.2008, Blaðsíða 66

Valsblaðið - 01.05.2008, Blaðsíða 66
Ungir Valsarar Éghef HA markmið í íþróttum og í lífinu Bryndís Bjarnadóttir laikur handbnlta meó 4. flokki og tótbolta með 3. flokki Bryndís hefur verið 8 ár hjá Val en fyrst byrjaði hún að æfa handbolta. Hjá henni kom aldrei neitt annað félag til greina en Valur þar sem allir á heimilinu halda með Val og fjölskyldan býr í hverfinu. Hún er í 10. bekk í Hlíðaskóla. Stuðningur foreldra? „Ég hef fengið mjög mikinn stuðning og hvatningu hjá foreldrum mínum og gæti ekki ímyndað mér hvemig það væri ef þau væru ekki alltaf að styðja mig. Ég hugsa að ég gæti ekki verið í báðum íþróttagreinum nema með stuðninginn sem ég hef.“ Hvernig gengur ykkur? „Okkur gekk ekki vel í handboltanum í fyrra en kom- umst þó í undanúrslit í bikarnum en fór- um síðan á Partille Cup í Svíþjóð og stóðum okkur mun betur en við bjugg- umst við í upphafi. Sumarið í fótboltan- um var allt í lagi við hefðum ábyggilega getað endað það betur en við lentum í 3. sæti í deildinni og töpuðum úrslitaleikn- um í bikarnum. Hóparnir em báðir frá- bærir og þjálfararnir ekki síðri þó að þeir séu allir ólíkir.“ Hvernig gengur að vera bæði í hand- bolta og fótbolta? „Það er auðvitað erf- itt og það verða árekstrar en maður lærir að skipuleggja sig og þá gengur þetta þó að það sé stundum erfitt. Svo er ég ekki búin að ákveða hvort ég vel. Það er líka breytilegt hvort mér finnst skemmtilegra og fer það eftir genginu hverju sinni.“ Skemmtileg atvik: „Held það toppi ekk- ert á Partille Cup þegar þjálfarinn kom af fararstjóradjamminu með belgískan þjálf- ara með sér og hann ætlaði að reyna að kenna okkur „three three“ vöm en talaði bara um „tree tree“ vöm. Svo bauð hann okkur á mót í Belgíu en sú hugmynd var endanlega kæfð þegar við komumst að því að við þyrftum að sofa í tjöldum við hliðina á völlunum." Fyrirmyndir: „í handboltanum í Val eru margir góður línumenn bæði reynslumikl- ir leikmenn og ungir og mjög efnilegir leikmenn eins og Orri Freyr Gíslason vin- ur minn. Gugga markmaður Vals er klár- lega fyrirmyndin mín í fótboltanum." Hvað þarf til að ná langt í íþróttum? „Það þarf auðvitað metnað og vilja. Svo vera í þessu fyrir sjálfa sig en ekki neinn annan og mæta á allar æfingar og hugsa hvemig þú getir notað það sem þú gerir á æfingu í leik.“ Af hverju handbolti og fótbolti? „Bróð- ir minn, Þórarinn Arni, var líka í báðum greinum. Svo þegar Valur kynnti hand- bolta í skólanum var ekki annað í stöð- inni en að mæta á æfingar. Ég prófaði einu sinni ballet og entist þar allavega í 3 ár en það virkaði ekki þar sem þar var engin keppni.“ Markmið í íþróttum? „Ég hef há mark- mið í íþróttum og í lífinu og skiptir það þá engu hvort ég enda í handbolta eða fótbolta." Besti íþróttamaðurinn í fjölskyldunni? „Pottþétt ég! Bróðir minn er kannski ekki sammála því.“ Hver stofnaði Val og hvenær og hver voru einkunnarorð hans? „Séra Friðrik Friðriksson 11. maí 1911 og einkunnar- orð hans voru: „Láttu aldrei kappið bera fegurðina ofurliði“.“ Vaismenn - bestu oskir um gleðileg jol og farsælt nýtt ár Jón Höskuldsson hrl. Stefón Hilmarsson ✓w MALNINGARVÖRUR GG Tölvur - Netkerfi - Veflausnir www.pcs.is LAGNIR ehf Guðni Haraldsson ALARK DALVEGUR 18. 201 KÓPAVOGUR S. 534-8800. 534-8818 JAKOB LlNDAL OG KRlSTJÁN ASGEIRSSON ARKITEKTAR FAl arkitektar ehf. Friðjón Örn Friðjónsson hrl. Viðar Elísson endurskoðandi GG Valsblaðið 2008
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.