Valsblaðið - 01.05.2008, Qupperneq 87

Valsblaðið - 01.05.2008, Qupperneq 87
Með þessu vil jeg árna öllum þess- um fjelögum alls góðs og allrar sœmdar... Lengi lifi og blómgist þessi fagra íþrótt!16 I bakgrunni þessara heilræða heyrum við auðvitað hljóma hin sígildu einkunnar- orð Vals, sem séra Friðrik meitlaði upp- haflega í orð við vígslu fótboltasvæð- is KFUM árið 1911: Látið aldrei kappið bera fegurðina ofurliði. Tilvísanip 1 KFUM (Kristilegt félag ungra manna) var stofnað 2/1 1899 en KFUK (Kristilegt félag ungra kvenna) hinn 29/4 1899. 2 Akranes 1948, 19, 34. Valsblaðið afmælisút- gáfa 1956, 9. 3 Valsblaðið 19. tbl. 1961, 16. Húsbók KFUM jan.-apríl 1917, 15/4 (Skjöl KFUM). Aðal- fundurinn var haldinn sunnudaginn 15/4 og endaði sr. Friðrik fundinn út frá 2. Kor. 6:1- 18,7:1. 4 Húsbók KFUM jan.-apríl 1917, 3/2 (Skjöl KFUM). 5 Valsblaðið 19. tbl. 1961, 16-17. 6 Valsblaðið 19. tbl. 1961,16-18. Mbl. 30/6 og Þórður Þorkelsson Fæddur 20. febPúar 1925 Dáinn 26. apríl 2008 Kveðja frá Knattspyrnufélaginu Val Við Valsmenn kveðjum í dag með þakk- læti einn þriggja heiðursfélaga okkar, Þórð Þorkelsson endurskoðanda. Val- ur hefur átt því láni að fagna að hafa í 2/9 1917. Vísir 30/6 og 27/8 1917. Lesbók Mbl. 24/3 1929, 92. 7 Valsblaðið 19. tbl. 1961, 17-18, 21. 8 Húsbók KFUM 1918-1921 (14/9 1918). Akranes 1948, 90. Valsblaðið afmælisútgáfa 1956, 9. I Valsblaðinu er ranglega hermt að kaffisamsætið hafi verið í ágúst 1917. Einn- ig virðist misminni hjá sr. Friðriki að sam- sætið hafi verið haldið 15/8 1918. Það má sjá af eðli varðveitts fundarboðs sr. Friðriks frá 15/8 1918 (Skjöl KFUM) og ræðu þeirri sem Friðrik flutti í sjálfu knattspymusamsæt- inu (Skjöl sr. Friðriks 205:19, 9). Þar sést að ræðan var flutt stuttu eftir að keppninni um íslandshomið lauk haustið 1918 (þ.e. laug- ardaginn 14/9, sbr. HúsbókKFUM). 9 Akranes 1948, 90-91. Ranghermt er í Akra- nesi að kvöldið hafi borið upp á laugardag. 10 Ræða sr. Friðriks frá 15/8 1918, 1 (Skjöl sr. Friðriks 205:19). 11 Ræða sr. Friðriks frá 15/8 1918, 3 (Skjöl sr. Friðriks 205:19). 12 Ræða sr. Friðriks frá 15/8 1918, 8-9 (Skjöl sr. Friðriks 205:19). 13 Ræða sr. Friðriks írá 15/8 1918, 11 (Skjöl sr. Friðriks 205:19). 14 Ræða sr. Friðriks frá 15/8 1918, 11 (Skjöl sr. Friðriks 205:19). 15 Þ.e. Knattspymufélag Reykjavíkur (KR). 16 Ræða sr. Friðriks frá 15/8 1918, 13 (Skjöl sr. Friðriks 205:19). gegnum langa tíð átt marga áhugasama og vinnuglaða félaga sem með ræktar- semi sinni og elju hafa gefið mikið af sér til þess að sjá drauma sína um efl- ingu Vals rætast. Þórður var svo sann- arlega einn þessara félaga, ávallt að huga að framgangi mála og vildi enga kyrrstöðu. í þeim efnum voru Þórði töm orð eldri frumkvöðla Vals: „Valur er ekki annað en ég, þú og allir hinir!“. Þeir voru því glaðir heiðursfélagarnir Þórður, Sigurður Olafsson og Jóhannes Bergsteinsson þegar nýju mannvirkin að Hlíðarenda voru vígð á síðasta ári. Þórður fæddist í Reykjavík 20. febrú- ar 1925. Hann gerðist félagi í Val 8 ára gamall og æfði og lék knattspymu framan af þar til hann söðlaði að mestu um og sneri sér að handknattleiknum. Hann varð þrisvar sinnum fslandsmeist- ari með Val í handknattleik á árunum 1945 til 1954. Samhliða íþróttaiðkun- inni tók Þórður þátt í stjórnarstörfum og sat í aðalstjórn félagsins frá 1948 til 1955 og aftur á árunum 1964 til 1967. Þórður varð síðan formaður félagsins árin 1970-1975. Árið 1971 var Þórð- ur skipaður formaður nefndar til þess að stýra uppbyggingu á nýjum knatt- spyrnuvelli með áhorfendastæðum að íslandshornið umdeilda sem fyrst var keppt um árið 1917. Egill Jakobsen kaupmaður fékk myndskerann Stefán Eiríksson til að skera hornið út og gaf Valsmönnum það sem verðlaunagrip. Seinna vann Knattspyrnufélagið Fram það til eignar. Hlíðarenda. Með honum í nefndinni sátu þekktir Valsmenn, þeir Úlfar Þórð- arson, Jóhannes Bergsteinsson, Guð- mundur Ásmundsson, Guðmundur Kr. Guðmundsson og Guðni Jónsson. Hinn 9. september 1979 var völlurinn, sem þá þótti glæsilegt mannvirki, vígður. Þannig hafa áfangasigrar unnist og oft- ast hefur Þórður verið nærri þegar góð- ir hlutir hafa gerst innan Vals með sínu jákvæða og framsækna hugarfari. Þórð- ur var gerður að heiðursfélaga Vals á 85 ára afmæli félagsins hinn 11. maí 1996. Ekki er möguleiki á því að fjöl- skyldumenn geti lagt svo vel til félags- starfsemi nema þeim fylgi fullur stuðn- ingur frá eiginkonu og fjölskyldu. Þórður var lánsamur í einkalífi sínu og gekk að eiga eftirlifandi eiginkonu sína Svanhildi Guðnadóttur hinn 2. desemb- er 1950. Dóttir þeirra hjóna er Guðrún Þórey, gift Þorvaldi K. Þorsteinssyni. Barnabörn Þórðar og Svanhildar eru tvö og barnabarnabörnin eru þrjú. Við Valsmenn kveðjum kæran félaga og vandaðan mann og sendum fjöl- skyldu hans, ættingjum og vinum hug- heilar samúðarkveðjur. Grímur Sœmundsen, formaður Knattspyrnufélagsins Vals Valsblaðið 2008 87
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Valsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.