Valsblaðið - 01.05.2008, Qupperneq 92

Valsblaðið - 01.05.2008, Qupperneq 92
„Mer list mjög vel á yngri jlokk- ana núna hjá Val en það má alltáf fá fleiri iðkendur. Gaman fyrir að snúa aftur heim Eftip Guðna Olgeirsson Signý Hermannsdóttir leikur stnrt hlutverk í nýju kvennaliði llnls í körfubnlta ng landsliðinu ng markmfð tíennar er að fá íslandsmeistaratitil að Hlíðarenda sem fyrst í knrfubolfa Valsara Signý Hermannsdóttir byrjaði 14 ára að æfa körfubolta með Val en þegar hún var 17 ára var kvennakarfan lögð niður hjá Val. Þá gekk hún til liðs við ÍS ásamt ýmsum félögum sínum og lék þar í nokk- ur ár. Hún hefur einnig leikið körfubolta í Bandaríkjunum og sem atvinnumað- ur á Spáni. Hún er ein af lykilmönnum í landsliðinu og hefur leikið 50 landsleiki og er einnig fyrirliði landsliðsins. Hún kveðst mjög ánægð með að vera aftur komin að Hlíðarenda en henni finnst allt- af jafn gaman að leika körfubolta. Sig- nýju finnst að Valur eigi að vera í topp- baráttunni og stelpurnar stefni allar að því. Aðspurð um eftirminnilegustu atvik- in nefnir Signý að sigrar séu yfirleitt eft- irminnilegastir og þar tilgreinir hún sér- staklega bikarmeistaratitil með ÍS 2006. „Ég var líka mjög stolt af því að hafa verið valin fyrirliði landsliðsins á sínum tíma og mér hafi verið treyst fyrir þeirri heiðursstöðu síðan. Og síðan er líka í fersku minni að hafa náð 50 landsleikjum núna í haust en það er ákveðinn áfangi í kvennakörfu. Ég er líka mjög stolt af því hvernig Valsliðið endaði tímabilið á síð- asta tímabili þar sem við vorum óheppn- ar að fara ekki í úrslitakeppnina eftir frekar erfiða byrjun.“ „Ég fékk tækifæri til að fara til Banda- ríkjanna að lék þar körfubolta með Cameron University í Oklahoma í 4 ár. Það var frábær reynsla og þar lærði ég mikið. Síðan langaði mig að prófa að vera atvinnumaður og spilaði eitt tímabil á Tenerife á Spáni. Ég kom síðan heim í ÍS og var þar þangað til að við fluttum okkur yfir íVal fyrir síðustu leiktíð. Ég held að þetta hafi bara verið rétti tíma- punkturinn fyrir bæði félög. Valur var með metnaðinn til að endurvekja kvenna- körfu með nýtt og glæsilegt hús og leik- menn hjá IS voru tilbúnir að færa sig. Ég held að vel hafi tekist til og að við erum mjög ánægðar að vera orðnar hluti af þessum klúbbi. Svo er nátturulega gaman fyrir gamlan Valsara að snúa aftur heim segir Signý. Gott starf í körfuboltanum hjá Val Hvernig er hópurinn í meistaraflokki kvenna í körfu núna hjá Val? „Hópurinn hjá okkur er stór og fjölbreyttur og við erum ánægðar með Rob þjálfara. aðstaða og aðbúnaður er til fyrirmyndar. Held ég sé bara nokkuð sátt við allt hjá Val.“ Hvernig finnst þér ganga að byggja upp yngri flokka kvenna í körfu hjá Val? „Mér líst mjög vel á yngri flokkana núna. Það eru margar efnilegar stelpur í yngri flokkunum sem eiga eftir að láta finna vel fyrir sér á komandi árum. En það má alltaf fá fleiri iðkendur og það er helst að það mætti bæta við hjá yngstu flokkun- um.“ Hver er staða körfunnar hjá Val mið- að við aðrar deildir félagsins? „Val- ur hefur verið í fremstu röð undanfarin ár í bæði handbolta og fótbolta, karla og kvenna. Karfan hefur ekki afrekað það sem hin liðin hafa gert en stefnt er að því að breyta því og að karfan komi með titla í hús sem fyrst.“ Hvernig gengur að byggja upp stuðn- ingsmannahóp í körfu hjá Val? „Það væri frábært að hafa fleiri stuðningsmenn, stuðningsmannahópurinn er núna frek- ar fámennur. Ég lýsi því hér með eftir stuðningsmönnum til að mæta á leiki hjá okkur og horfa á skemmtilegan körfu- bolta.“ Góð staða kvennakörfu á íslandi Hver er staða kvennakörfu hér á landi? „Staða kvennakörfunnar er mjög góð núna. Það er sterkt yngri flokka starf hjá mörgum félögum og margar stórefni- legar stelpur komnar með góða reynslu. Mér finnst sérstaklega gaman að sjá hvað vel er staðið að yngri landsliðum núna og hve mikið þjálfarar eru tilbúnir að leggja á sig til að bæta leikmenn sem eru til- 92 Valsblaðið 2008
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Valsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.