Valsblaðið - 01.05.2008, Side 93

Valsblaðið - 01.05.2008, Side 93
búnir til að mæta. Mjög góð þróun frá því þegar ég var krakki." Hvernig er staða landsliðsins um þess- ar mundir? „Það er ákveðin uppbygging í landsliðinu þar sem meðalaldur leik- manna er um 20 ár og þessi hópur á eft- ir að vera mjög sterkur á komandi árum. Þessi hópur hefur mikla reynslu og eru nokkrar að gera það gott í Bandaríkjun- um sem er ómetanleg reynsla fyrir þær og landsliðið í leiðinni. Fyrir mig pers- ónulega hefur það alltaf verið heiður að spila fyrir landsliðið. Hópurinn hefur oft verið ótrúlega samheldinn og fullt af skemmtilegum atvikum og sigrum sem sitja eftir.“ A íslenska kvennalandsliðið möguleika að standa sig vel á alþjóðavettvangi? „Það verður að halda áfram að byggja upp eins og hefur verið gert undanfar- in ár. Þá held ég að möguleikamir á að komast upp í A deild Evrópukeppninnar séu mjög góðir og í rauninni bara spurn- ing um tíma.“ Hvað þarf til að ná árangri í körfu- bolta? „Mæta á æfingar og líka á auka- æfingar. Hlusta á þjálfarann og reyna að bæta sig eins og hægt er. Góð fótavinna er ótrúlega mikilvæg í körfu, myndi mæla með að krakkar hugsi sérstaklega um hana.“ Að lokum, hver eru þín einkunnarorð? „Það er tilgangslaust að hafa áhyggjur af því sem maður hefur engin áhrif á.“ Valsmenn - bestil Óskip um gleðileg jol og farsælt nýtt ár Ari Reynir Halldórsson Helgi B. Daníelsson Ásmundur Indriðason Hermann Gunnarsson Bergur Guðnason Hilmir Elísson Dagur Sigurðsson Hörður Gunnarsson Bjarni Már Bjarnason Ingólfur Friðjónsson Betra Grip ehf. Ingvar Elísson Jón Thorberg Friðþjófsson Ingvi Hrafn Jónsson Haukur Rúnar Magnússon Ingvi Örn Ingvason Helga Bjarnadóttir Hermann Jónasson © Ellingsen - fullt hút ecvintýra Fiskislóð 1, Reykjavíkog Tryggvabraut 1-3, Akureyri Valsblaðið 2008 93
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Valsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.