Valsblaðið - 01.05.2008, Blaðsíða 105

Valsblaðið - 01.05.2008, Blaðsíða 105
Framtíðarfólk Gerum betur næsta sui Einar Marteinsson er 19 ára ng leikur fólbolla með meistaraflokki Nám: Menntaskólin við Sund. Kærasta Arna Rós. Hvað ætlar þú að verða: Óráðið eigin- lega. Frægur Valsari í fjölskyldunni: Nei get ekki sagt það en margir Valsarar. Hvernig hafa foreldrar þínir stutt þig í fótboltanum: Keypt skó og keyrt mig líka áður en ég fékk bílpróf. Hver er besti íþróttamaðurinn í fjöl- skyldunni: Ég ætla rétt að vona að það sé ég annars er ég mjög illa settur. Hvað gætir þú aldrei hugsað þér að verða: Grunnskólakennari, hefði ekki þá þolinmæði. Stjörnuspá þín fyrir næsta ár: Vona bara að hún hafi eitthvað mjög gott í för með sér. Af hverju fótbolti: Veit það eiginlega ekki ætlaði alltaf í handbolta en slysaðist síðan til að halda frekar áfram í fótbolta. Af hverju Valur: Pabbi er Valsari. Helstu afrek í öðrum íþróttagreinum: Var nokkuð seigur í handbolta áður en ég hætti. Eftirminnilegast úr boltanum: Var mjög skrautlegt þegar Halli markmað- ur öskraði á menn að byrja leikinn þegar við vorum 11 -0 yfir. Ein setning eftir tímabilið: Gerum bet- ur næsta sumar. Mestu vonbrigði þessa tímabils: Að hafa endað í 5. sæti í deildinni. Koma titlar í hús næsta sumar: Mað- ur vonar það. Skemmtilegustu mistök: Skoraði ein- hvern tíma sjálfsmark frá miðju. Erfiðustu samherjarnir: Getur verið helvíti Ieiðinlegt að hlusta á Helga Sig í leikjum og æfingum. Erfiðustu mótherjarnir: Veit það eig- inlega engin spes nema kannski stundum rauða spjaldið hefur oft reynst mér erfitt að forðast. Eftirminnilegasti þjálfarinn: Selko Sankovic var helvíti spes talaði hvorugt ensku né íslensku. Mesta prakkarastrik: Setti einhvern tímann á yngri árum lím á alla hurðar- húna í grunnaskólanum mínum, var víst ekkert of vinsæld þegar fóik festist við þá. Athyglisverðasti leikmaður í meistara- flokki karla hjá Val: Bjössi Hreiðars alveg klárlega. Besti íslenski fótboltamaður allra tíma: Eiður Smári. Besti fótboltamaður heims: Messi. Hvað lýsir þínum húmor best:steiktur. Fleygustu orð: Að vinna það er eitthvað minna en að éta það er eitthvað sem þess- ir krakkar geta. Mottó: Gera alltaf mitt besta. Skemmtilegustu gallarnir A það mjög oft til að vera utan við mig sem getur stundum haft skemmtilegar afleiðing- ar. Hvað er það fallegasta sem hefur ver- ið sagt við þig: Ég elska þig frá kærust- unni. Fullkomið laugardagskvöld: Bara ann- aðhvort rólegt kvöld með kæró eða þá taka smá djamm í góðra vinna hópi. Fyrirmynd þín í fótbolta: Maldini og Keane. Draumur um atvinnumennsku í fót- bolta: Væri alveg mjög fínt að komast einn daginn út. Besta hljómsveit: Erfitt að segja en finnst Sálin frekar góð. Besta bíómynd: Waterboy er alveg hel- víti góð. Uppáhaldsvefsíðan: fotbolti.net. Uppáhaldsfélag i enska boltanum: Man Utd. Ef þú yrðir að vera einhver annar: Einhver ríkur og frægur og myndarlegur skiptir ekki öllu hvað hann myndi heita. Nokkur orð um núverandi þjálfara: Keppniskap og sigurvilji. Nokkur orð um nýju aðstöðuna á Hlíðarenda: Bara alveg mjög góð. Knattspyrnuskóli Vals 2008 Knattspyrnuskóli Vals var starfræktur enn eitt sumarið að Hlíðarenda. Haldin voru fjögur tveggja vikna námskeið og voru þau ætluð fyr- ir börn 6 ára og eldri. Góð þátttaka var á nám- skeiðin og voru þátttakendur samanlagt um 240 böm, þó var talsvert um að sömu börnin komu aftur og aftur. Lögð var sérstök áhersla á þjálfun í smærri hópum auk einstaklingsþjálf- unar fyrir eldri þátttakendur skólans. Nokkr- ir meistaraflokksleikmenn komu í heimsókn og vakti það mikla lukku. í ár stóð þátttakend- um í Knattspyrnuskóla Vals til boða að kaupa heitan hádegisverð og að taka þátt í Sumarbúð- unum eftir hádegi frá 13:00-16:00. Skólastjóri knattspyrnuskólans var Þórhallur Siggeirsson sem þjálfaði 4., 7. og 8. fl. karla en honum til aðstoðar voru Atli Sigurðsson og Magnús Örn Þórsson. Auk þess komu inn í skólann einstak- lingar úr Sumarbúðunum. Ragnhildur Skúldóltir Valsblaðið 2008 105
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.