Valsblaðið - 01.05.2008, Side 106

Valsblaðið - 01.05.2008, Side 106
Félagsstarf Sigurlið Vals Old-Boys á Borgarnesmóti Old-Boys 2008. Standandi frá vinstri: Hannes Birgir Hjálmarsson, fyrirliði og þjálfari, Trausti Jósefsson, Birgir Mikaelsson, nýliði, Stefán S. Stefánsson og Stefán Arnason. Krjúpandi frá vinstri: Pétur Stefánsson, varafyrirliði og aðstoðarþjálfari, Kristinn Kristjánsson og Örn Þórisson. Old-Vals í körfu Árið 2008 hefur verð viðburðarríkt að vanda hjá Old-Vals í körfunni en hóp- urinn hefur nú verið starfræktur í ein 15 ár. Vikulegar æfingar eru hjá hópnum og töflufundir þar sem farið er yfir helstu áhersluatriði að lokinni æfingu jafnmarg- ar æfingunum. Old-Boys lið Vals tók þátt í tveimur mótum í ár; hjá Skallagrími í Borgarnesi og Molduxum á Sauðárkróki. Árlegt mót í Köben hefur verið haldið fjögur síðustu ár en fresta varð mótinu nú í haust vegna efnahagsástandsins og gengislækkunar íslensku krónunnar. Old-Boys Vals unnu frækinn sigur á mótinu í Borgamesi annað árið í röð, nú eftir framlengingu í hnífjöfnum úrslita- leik gegn Molduxum. Gengið var ekki jafngott á Sauðárkróki þótt flestir þátttak- enda haldi því jafnan fram að Valsliðið sé alltaf sigurvegari í „sameiginlegri stiga- gjöf‘ fyrir körfuknattleik og skemmtiat- riði á kvöldvöku Molduxa! Árshátíð Old-Boys var haldin í októ- ber á Kaffi París og voru þar ýmis verð- laun veitt að vanda. Rodman verðlaunin, sem eru þeirra eftirsóttust, hlaut Kristinn Kristjánsson (oft kenndur við Reebok) að þessu sinni. Rodman verðlaunahafar frá upphafi eru þá orðnir þrír, Einar KR. Haraldsson, Stefán Sigurður Stefánsson auk Kristins. Old-Boys hópurinn hefur jafnan tek- ið þátt í framkvæmd Hraðmóts Vals á haustdögum og mættu til aðstoðar þetta árið eins og undanfarin ár. Firma- og félagahópamótið í körfubolta milli jóla og nýárs er einnig í umsjón Old- Boys hópsins en þar mæta fjölmorg lið og etja kappi eftir jólasteikina. Lesa má fleiri fréttir af Old-Boys Vals hópnum á www.oldboyskarfa.net Með Valskveðju, Hannes Birgir Hjálmarsson „Aðal“ Old-Boys Vals í körfuknattleik Kletthálsi | sími 590 5044 | www.heklanotaditbilar.is | notadirbilar(«?hekla.is þAÐERMJÖG GAMAN... Á mJNN. SÆKJUM MESSU. WP HtTTVMST NOKKUR OG DONSUM. þAC 6ETUR VERID SKEMMVLEGT AD HLUSTA Á GÓDA TÓNLIST SAMAN.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Valsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.