Valsblaðið - 01.05.2002, Blaðsíða 29

Valsblaðið - 01.05.2002, Blaðsíða 29
Ungir valsarar Það kemur ekki á óvart að Stefanía Lára skuli standa á milli stanganna því hún var bæði í fimleikum og ballett á sínum yngri árum og ætti því að hafa liðleika og styrk til verja með stæl. Hún byrjaði að æfa handbolta 11 ára gömul og segist ekki hafa átt val um það hvaða stöðu hún léki. „ Mér var bara sagt að fara í markið ég var alveg sátt við það.“ Aðspurð um sögusagnir þess efnis að fólk þurfi að vera pínu skrýtið til að standa á milli stanganna og láta skjóta í sig segir hún að aðrir verði að dæma um hvort hún tilheyri þeim „skrýtna" hópi. Stefanía Lára lék á síðasta tímabili með 4. flokki en er núna með ung- lingaflokki og meistara- flokki. Hún er 16 ára, á fyrsta ári í MS, dótt- ir Guðrúnar Eyglóar Guðmundsdóttur og Bjarna Halldórssonar. Stefanía Lára seg- ist miklu frekar koma úr Fram-fjölskyldu en Vals-fjölskyldu en hún býr reyndar í Þróttarhverfmu og kannski bara Víkingur inn við beinið! Hún segir að 4. flokki hafi gengið illa á síðasta Islandsmóti enda hafi hann ver- ið fámennur. „Ég get engu logið um ár- angur flokksins, hann var slakur. Og okkur hefur gengið illa það sem af er vetri í unglingaflokki. Við æfum reyndar bara fjórar að staðaldri og þar af er ein nýbyrjuð. Það er hvorki breidd í flokkn- um né árganginum.“ — Hvert stefnir þú í boltanum? „Vitanlega að því að komast sem lengst, í byrjunarlið meistaraflokks og svo landsliðið. Eflaust verður það að bíða betri tíma að ég slái Berglindi úr markinu en hún má vara sig einn góðan veðurdag. Vissulega þarf ég að bæta ým- islegt, líklega öll grunnatriðin, tæknina og snerpuna. Það er kostur að vera snöggur." Stefanía Lára segir að okkar bestu markverðir séu hennar helstu fyrirmynd- ir, ekki síst Roland sem leikur með Val. „Nei, það er ekkert sérstakt eftirminni- legt á mínum stutta ferli en reyndar var mjög gaman á Partille Cup síðastliðið sumar, því okkur gekk mun betur en við þorðum að vona.“ — Hver stofnaði Val og hvenær? „Það var séra Friðrik, árið 1911.“ ,,Mér var bara sagt að fara í markið,” segir Stefanía Lára. Valsblaðið 2002 29
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.