Valsblaðið - 01.05.2002, Qupperneq 42

Valsblaðið - 01.05.2002, Qupperneq 42
Ungir Valsarar Gissur Helguson leikmaður 9. flokks í körfubolta Gissur Helguson er einn sá heitasti í 9. flokki Vals í körfu- bolta. Hann er 14 ára, í 9. bekk í Austurbæjarskóla og stefnir að því að verða slökkviliðsmaður ef hann nær ekki að slá í gegn í körfubolta. Móðir hans heitir Helga Eggertsdóttir og fósturfaðir Sigurður Stefánsson. Mest langar Gissur að spila í Evrópu þeg- ar fram líða stundir. Hann lék áður fótbolta og körfubolta með ÍR og íshokkí með Birninum en er núna að leika sitt annað keppnistímabil með Val. „Jú, jú, mér þótti gaman í íshokkí en það var bara svo dýrt.“ Hann er með skýringar á reiðum höndum þegar hann spurður hvers vegna hann ákvað að einbeita sér að körfunni. „Af því að körfubolti er eina almennilega íþróttin þar sem maður þarft virkilega að vera góður til að ná árangri og hpppni spilar ekki með. Eg kann mjög vel við mig í Val.“ Gissur segir að flokkurinn hafi staðið sig þokkalega síðastlið- inn vetur en að þeim í 9. flokki mætti að ósekju ganga aðeins betur. Kappinn segist ekki einbeita sér að því að spila eina sér- staka stöðu umfram aðra. En hvað þarf hann helst að bæta? „Skotin og viðhorfið. Ég get orðið svakalega pirraður í leikjum, aðallega þegar dómgæslan er léleg.“ Gissur er mjög ánægður með Gústa þjálfara og segir að það eftirminnilegasta frá ferlinum sé Svíþjóðarferðin í maí síðast- liðnum. „Við komust í B-úrslitin og stóðum okkur vel þegar á heildina er litið." Hann á sér enga sérstaka fyrirmynd í boltan- um en segist horfa mikið á NBA boltann í sjónvarpinu. — Hvað skiptir mestu máli ef þú ætlar að ná Iangt í íþróttum? „Það skiptir öllu máli að vera jákvæður gagnvart öllu og öll- um og hafa viljann í lagi.“ — Hver stofnaði Val og hvenær? „Það var einhver prestur fyrir langa löngu.“ Gissur segir að jákvœðni skipti mestu máli ef menn œtla sér frama í íþróttum. (Mynd ÞÞ) 42 Valsblaðið 2002
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Valsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.