Valsblaðið - 01.05.2002, Qupperneq 73

Valsblaðið - 01.05.2002, Qupperneq 73
Hvað finnst móðurinni, íþróttamanni ársins 1964, um dætur sínar? Það er ekki á hverjum degi sem gallharð- ir Framarar skipta yfir í Val en um þessar mundir eru systurnar Guðríður, Díana og Hafdís með meistaraflokki í handbolta. Þær eru landskunnar fyrir frábæra hand- boltasnilli um „áratugaskeið" en Gurrý, sem þjálfar meistaraflokk, hefur líklega dregið systur sínar með sér niður að Hlíðarenda. Eins og flestum Valsmönn- um er kunnugt er Sigríður Sigurðardóttir móðir stúlknanna en hún var kjörin íþróttamaður . ársins árið 1964, fyrst kvenna á íslandi. Sigríður gerði garðinn frægan með Val í ,,den-tid“ en Guðjón eiginmaður hennar lék hins vegar með Fram. Hvað ætli móðurinni finnist um þessa óvæntu Fram-flutninga að Hlíðar- enda. „Mér þykir þetta mjög skemmtilegt. Stelpunum hefur kannski fundist þær skulda mér það að spila með Val, eins og mamman,“ segir hún í gríni. „Gurrý byrjaði reyndar með IR á sínum tíma en hinar fóru í Fram sökum þess að við bjuggum í hverfinu!! Ég reyni vitanlega að sjá flesta leiki með stelpunum en það hafa mikil meiðsl hrjáð Valsliðið. Annars finnst mér íslensk kvennalið ekki ráða almennilega við þennan hraða sem er í leikjunum, lætin eru allt of mikil. Leikimir þróast orðið þannig að það lið sem gerir færri vitleys- ur stendur uppi sem sigurvegari. Það er af sem áður var. Og svo vantar Val óneitan- lega skyttu en um leið og stelpumar stíga upp úr meiðslum er liðið til alls líklegt." Framsystumar í Valsbúningi. Díana, Guðríður og Hafdís. errea SÉRHANNAÐURFATNAÐUR FYRIR ÍÞRÓTTAFÉLÖG primo ■ tyntofrfremít Igppm -ImqðaAt ketwi- Landsliösbuningur Islands i knattspyrnu er nú fáanlegur í öllum stæröum. Fæ;>t i iþfottaverslunum um itiu aui
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Valsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.