Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1891, Page 5

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1891, Page 5
5 þar sem hann lýsirslcoðun sinni á pví, hvað eigi að kenna í barnaskólum eða alþýðuskólum: cUnglingarnir eiga að nema dálítið í ýmissi handvinnu í skólunum, bæði til þess að þeir kynnist því,hvað lífið heimtar af oss, og eins til þess, að betur verði sjeð, til livers hver einn er lielzt hneigður*. Nokkru seinna ritaði hinn frægi uppeldisfræðingur og heimspekingur John Locke (1632 — 1704) bók um uppeldi heldri manna barna, og tekur þar fram, að ýmsar trjesmið- ar sjeu bæði holl og heutug dægradvöl, ekki einuugis fyrir þá, sem framvegis ætla að fást við bóknám, held- ur og fyrir hina, sem ætla sjer að hafa annað fyrir stafni. Og þetta segir hann að sje nauðsynlegt af því, að sálin hafi ekki gott af, að hafa allt af hið sama fyrir stafni, eða erfiða á sama hátt, heldur verði menn, sem stundi bóknám, að hafa eittlivað það milli handa jafn- framt, sem bæði geti verið þeim til skemmtunar og veitt líkamanum næga hreifingu. Enn skýrara tekur Roussean (1712 — 1778) þetta fram í hinu heimsfræga riti sínu Emil. Hann telur þá, sem handvinnu stunda, sælasta allra manna, því að náttúran krefji þess, að hver einstaklingur kunni til hennar. Hann vill því láta Emil læra handverk, og það handverk, sem honum þykir sjálfkjörið til þess, er trjesmíði. <J>etta þokkalega, holla og nytsama starf> segir hann, «sem kennir mönnum að vinna, og að hugsa um það, sem þeir vinna; sem í senn kennir þeim að neyta líkama og lima og menntar smekk þeirra*. cLeyndardómur uppeldisins», segir hann ennfremur, «er í því fólginn, að koma því svo fyrir, að andi og lík- ami sjeu í samvinnu og færi hvor öðrum líf og fjör». J>egar í byrjun 18. aldar hafði Aug. Hermann Franche (1663—1727) á þjóðverjalandi tekið upp hand- vinnu í skóla, sein hann hafði í Halle. í þeim skóla voru börnin látin búa til pappaöskjur, hassa úr trje

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.