Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1891, Side 7

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1891, Side 7
7 handvinnan var rekiní samræmi viðgrundvallarreglurupp- eldisfræðinnar í barnaskólunum, var Pestalozzi (1846— 1827). Hann talar um <t.verhleyt stafrófskver* (A BCides Könnens). Jegsegi, að Pestalozzi bafi gefið tilefni til pess, aðhandvinnan var seinna kennd pannig, en ekki eins og áður átti sjer stað sem*Jiandverh; pví að hann kenndi hana ekki pannig sjálfur; en pað var, eins og kunnugt er, Fr. Fr'óbel (1782—1852), sem fann praktiskt form fyrir pessar liugmyndir Pestalozzis. í smá- barnaskólum Pröbels (Kindergarten) lielzt líkamleg vinna í liöndur við hina andlegu, og börnunum er fengið verkefni til að spreyta andann á. Andi og líkarni eru par í stöð- ugri samvinnu frá pví að barnið fer að bera skyn á hlutina í kringum sig. En Eröbels smá- barnaskólar eru ekki skólar í peim skilningi, sem vjer nú tölurn um skóla, og Eröbel hugsaði sjer ekki, að handvinnunni skyldi haldið áfram í barnaskólunum. Dr. Uno Cygnœus (f. 1810) tekur par við, sem Eröbel hættir, og setur handvinnuna í fremstu röð í skólanáminu, og um leið má svo að orði kveða, að hann skapi nýja og betri skóla í Einnlandi. paðan er sú «slöjd»-alda runnin, sem á pessari öld hefur breiðzt út, fyrst til Svípjóðar, par sem skólinn í Náás varð mið- punktur hennar, og svo hjer og hvar um alla Norður- álfuna, og sem nú er að breiðast út um allan heim, par sem skólar eru haldnir. J>að er pví fyrst á seinni hluta pessarar aldar, sem handvinna í skólunum er skj^rt og eindregið sett fram ng skoðuð sem menntandi liður í skólastarjinu, og tek- in í þjónustu uypddisins. öll sú handvinna í skólum, hverju nafni sem nefn- ist, er hefur andlegt og líkamlegt uppeldi nemandans fyrir markmið, er um allan heim nefnd <slöjd*, og mætti nefna hana skólaiðnað, til aðgreiningar frá heim-

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.