Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1891, Síða 7

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1891, Síða 7
7 handvinnan var rekiní samræmi viðgrundvallarreglurupp- eldisfræðinnar í barnaskólunum, var Pestalozzi (1846— 1827). Hann talar um <t.verhleyt stafrófskver* (A BCides Könnens). Jegsegi, að Pestalozzi bafi gefið tilefni til pess, aðhandvinnan var seinna kennd pannig, en ekki eins og áður átti sjer stað sem*Jiandverh; pví að hann kenndi hana ekki pannig sjálfur; en pað var, eins og kunnugt er, Fr. Fr'óbel (1782—1852), sem fann praktiskt form fyrir pessar liugmyndir Pestalozzis. í smá- barnaskólum Pröbels (Kindergarten) lielzt líkamleg vinna í liöndur við hina andlegu, og börnunum er fengið verkefni til að spreyta andann á. Andi og líkarni eru par í stöð- ugri samvinnu frá pví að barnið fer að bera skyn á hlutina í kringum sig. En Eröbels smá- barnaskólar eru ekki skólar í peim skilningi, sem vjer nú tölurn um skóla, og Eröbel hugsaði sjer ekki, að handvinnunni skyldi haldið áfram í barnaskólunum. Dr. Uno Cygnœus (f. 1810) tekur par við, sem Eröbel hættir, og setur handvinnuna í fremstu röð í skólanáminu, og um leið má svo að orði kveða, að hann skapi nýja og betri skóla í Einnlandi. paðan er sú «slöjd»-alda runnin, sem á pessari öld hefur breiðzt út, fyrst til Svípjóðar, par sem skólinn í Náás varð mið- punktur hennar, og svo hjer og hvar um alla Norður- álfuna, og sem nú er að breiðast út um allan heim, par sem skólar eru haldnir. J>að er pví fyrst á seinni hluta pessarar aldar, sem handvinna í skólunum er skj^rt og eindregið sett fram ng skoðuð sem menntandi liður í skólastarjinu, og tek- in í þjónustu uypddisins. öll sú handvinna í skólum, hverju nafni sem nefn- ist, er hefur andlegt og líkamlegt uppeldi nemandans fyrir markmið, er um allan heim nefnd <slöjd*, og mætti nefna hana skólaiðnað, til aðgreiningar frá heim-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.