Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1891, Síða 37

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1891, Síða 37
37 ið bjá peim á pessa leið: |>etta getur allt verið blessað og gott; mennirnir geta í sjálfu sjer verið fullfróðir, en pó hafa peir ekki lært að fara með börn eða kenna börnum; peir hafa ekki verið sjerstaklega menntaðir til starfs síns eða áhugi peirra glæddur á pví; peim hefur ekki gefizt kostur á að læra og starfa hjá reyndum skóla- mönnum og fá að heyra hjá peim, hví fremur skuli höfð pessi aðferðin en hin; pað væri undir hælinn lagt, að peir kynntu sjer svo uppeldisfræði af sjálfsdáðum, að peir fengju vitneskju um, hverjar kennsluaðferðir reyndar liafa verið, hverjum hafnað, og hverjar nú sjeu í gildi. Geti pví verið, að ef vel gengur, sjeu peir svo árum skipti að preifa sig áfram, pangað til peir hafi fundið bærilegar eða góðar aðferðir, en hitt geti líka ver- ið, að peir koniist aldrei svo langt, heldur rígbindi sig við óheppilegar og úreltar aðferðir. petta eru nokkrar af ástæðum peim, sem jeg heyrði bornar fram fyrir pörf á sjerstakri kennaramenntun. Launaatriðið er eriiðara viðfangs og par verður að smáfeta áfram, pvi að reynslan hefur sýnt pað, að aukin pekking almennings hefur haft aukna fjáröflun í för með sjer, og gjört pjóðirnar færari um að launa kennurum og fúsari til pess. |>á er að liverfa að pví, að segja nokkuð frá pví sem jeg kynntist skólum og skólafyrirkomulagi í Dan- mörku nú á dögum. Skal jeg pegar slá pann varnagla, að sú kynning var hvorki fullnægjandi nje yfirgripsmik- il. Tíminn var of stuttur fyrir ókunnan mann til að geta fyrir alvöru sett sig inn í málið, og má jeg pó játa pað, að peir sem jeg leitaði upplýsinga bjá sýndu alúð i að gefa mjer pær og studdu mig sem bezt peir gátu til að sjá og kynnast sem mest kennslu á stuttum tfma. Barnaskólar og lærðir skólar í Kaupmannahöfn taka
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.