Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1891, Blaðsíða 37
37
ið bjá peim á pessa leið: |>etta getur allt verið blessað
og gott; mennirnir geta í sjálfu sjer verið fullfróðir, en
pó hafa peir ekki lært að fara með börn eða kenna
börnum; peir hafa ekki verið sjerstaklega menntaðir til
starfs síns eða áhugi peirra glæddur á pví; peim hefur
ekki gefizt kostur á að læra og starfa hjá reyndum skóla-
mönnum og fá að heyra hjá peim, hví fremur skuli
höfð pessi aðferðin en hin; pað væri undir hælinn lagt,
að peir kynntu sjer svo uppeldisfræði af sjálfsdáðum, að
peir fengju vitneskju um, hverjar kennsluaðferðir
reyndar liafa verið, hverjum hafnað, og hverjar nú sjeu
í gildi. Geti pví verið, að ef vel gengur, sjeu peir svo
árum skipti að preifa sig áfram, pangað til peir hafi
fundið bærilegar eða góðar aðferðir, en hitt geti líka ver-
ið, að peir koniist aldrei svo langt, heldur rígbindi sig
við óheppilegar og úreltar aðferðir. petta eru nokkrar
af ástæðum peim, sem jeg heyrði bornar fram fyrir pörf
á sjerstakri kennaramenntun. Launaatriðið er eriiðara
viðfangs og par verður að smáfeta áfram, pvi að
reynslan hefur sýnt pað, að aukin pekking almennings
hefur haft aukna fjáröflun í för með sjer, og gjört
pjóðirnar færari um að launa kennurum og fúsari
til pess.
|>á er að liverfa að pví, að segja nokkuð frá pví
sem jeg kynntist skólum og skólafyrirkomulagi í Dan-
mörku nú á dögum. Skal jeg pegar slá pann varnagla,
að sú kynning var hvorki fullnægjandi nje yfirgripsmik-
il. Tíminn var of stuttur fyrir ókunnan mann til að
geta fyrir alvöru sett sig inn í málið, og má jeg pó
játa pað, að peir sem jeg leitaði upplýsinga bjá sýndu
alúð i að gefa mjer pær og studdu mig sem bezt peir
gátu til að sjá og kynnast sem mest kennslu á stuttum
tfma.
Barnaskólar og lærðir skólar í Kaupmannahöfn taka