Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1891, Qupperneq 48

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1891, Qupperneq 48
48 hafða við byrjun lestrarkennslu, aptur á móti er hún töluvert notuð, þegar börnin eru komin nokkuð áleiðis; pá er höfð bæði samstöfun og samlestur; stafa pá öll börn í bekknum sama stafinn í senn, þegar um sam- stöfun er að ræða, en lesa með greinilegri atkvæðaskipt- ing, þegar um lestur er að ræða öll í senn sama at- kvæðið. Reyndar verður slíkur lestur nokkuð hávaða- samur, en getur verið góð æfing og venur á samvinnu. Börn eru mjög snemma vanin á að stafa orð utan að, •og þannig búin undir rjettritunarnámið siðar. |>egar nokkuð er komið lestrarkennslunni, er farið að spyrja börnin út úr því, sem þau lesa í lesbókinni, og talað við þau um efnið, og enn síðar er heimtað af þeim að 'þau segi efni þess, sem þau hafa lesið. Fyrstu þrjá bekkina er haldið áfrain að láta stafa orð utan að, en jafnframt er í þriðja bekknum byrjað að skrifa stutta setningastýla, þó eru setningarnar fyrst stafaðar utan að. Stýlagjörðinni er nú haldið áfram, og þeir látnir smáþyngjast. |>annig er byrjað á að lesa fyrir það, sem skrifa skal. Síðan eru börnin látin segja skriflega frá sögu, sem lesin hefur verið fyrir þau eða þeim sögð, eða þau eru látin skrifa um eitthvert efni, sem þeim er kuunugt. Loks eru þau vanin við að skrifa brjef, reikninga, kvittanir, auglýsingar o. s. frv. í málfræði er þegar í öðrum bekk að neðan farið að kenna börnum að þekkja nafnorð, lýsingarorð og sagnir. í næsta bekk er kennt um fornöfn og töluorð, um fallendingar nafnorða, lýsingarorða og fornafna, og um frumlag og umsögn. í 2. bekk er lokið við mál- fræðina, kennt að leysa í sundur setningar og um að- greiningarmerkin. Loks er öll málfræðin lesin upp og kennt að þekkja höfuðsetningar og aukasetningar, og yfir höfuð um málbygginguna. Framan af er engin
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.