Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1892, Qupperneq 5

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1892, Qupperneq 5
3 einatt til þess að ferma börn, sem alls eigi eru fermandi, ef rétt er á litið, af því að litil eða engin von er til, að þau verði betr að sér, þó að fermingu sé frestað um eitt eða tvö ár. Enn þar sem svo stuttr tími er til uppfræðing- ar, því ineir varðar það, að honum sé varið vel. Enn vandræðin eru þessi: börnin eru rekin til að taka kverið sitt, sitja við það föst, og ef þau geta lært það utan að í belg og biðu, þá þykir það nóg. Og svo fær prestrinn þau oft svo til spurninganna, að þau kunna að sönnu, að minsta kosti nokkurn veginn, enn skilja hvorki upp né niðr í því sem far- ið er með, vita hvorki um Adam né Evu, Móses né Krist annað enn að það sé einhver nöfn í kverinu, né heldr hverjar bækr eru fyrst í nýja testament- inu o. s. frv. Þar sem uppfræðingin er svona dauf, sem þó á sér ofvíða stað, ætla eg, að kverið, eins og það er, hafi verið óhentug gjöf í hendr barninu. Það lærir þar málsgreinir og orðaskýringar um tor- skilin og ókunnug efni, sem það hefir engan skiln- ing í, og verðr þeirri stundu fegnast, þegar það má losast við það aftr. Þegar farið er að spyrja það af presti eða kennanda, gengr því illa. Ef það er grunnhyggið og tornæmt, svarar það aldrei svo sem neinu; ef það hefir meðalgreind, lærir það að bjarga sér, ef það skilr hugsunarsamband í einföldum máls- greinum; enn ef barnið er vel greint i eðli sínu, svarar það nokkuru þá þegar, og kemst bráðum upp á að svara fimlega út úr greinunum, og bjarga sér með skynseminni ef lengra er farið. Svo sitr það efst, þegar fermt er, og það er dázt að því, hvað það hafi staðið sig vel. Enn alt fyrir það hefir það ef til vill ekki fundið kjarna kristindómsins eða 1*
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.