Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1892, Síða 7

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1892, Síða 7
5 víða vera. Enn þó að svo seint sé byrjað, þá er samt langt frá því, að þau sé búin að fá þann skiln- ingsþroska, að þau sé fær um að skilja það, sem nokkuð er torvelt. Ef nokkurir i heiminum eru »realistar», þá eru börnin það, þegar til reyndanna kemr. Að sönnu hafa þau lifanda ímyndunarafl. Enn það er ekki þannig lagað, að þau beiti því til þess, að liðasundr þungskildar hugmyndir eðamáls- greinar, heldr skapa þau sér sögulega atburði og myndir, sem þau liugsa sér. Þau beita aldrei ímynd- unaraflinu á það, að leysa sundr hugmyndir, heldr til þess, að fœra þœr saman, ef svo mætti að orði lcveða. Ef því ætti að fara að lcenna óþroskuðum börnum þær hugmyndir, sem þeim eru í alla staði ofviða, þá verðr það að engu liði; ogsvo, þegarþað bætist nú ofan á, að þeim er skipað með harðri hendi að læra slíkt i belg og biðu utan að, sem þau hafa enga hugmynd um. Vérskulum fábarniþung- skilda reikningsbók, t. d. siðara partinn af reikn- ingsbók E. Briems, eða einhverja aðra slíka bók, og skipa þvi að læra það utanbókar. Eg efast ekki um, að það gæti lœrt það á endanum, sem sett væri fyrir, enn flestir munu lcannast við það, að lítið vit væri í því að halda, að það lcynni reikning nokkuru fremr fyrir það. Enn þó að þetta dæmið sé nú á- þreifanlegast allra, þá má þó sama segja um flestar námsgreinar. Fullorðnir menn, sem kunna að hngsa, geta komizt út af því, að læra þannig sér tilgagns, enn börn mjög sjaldan. Þau hafa livorki þolinmæði né hugsunarkraft til þess, að sitja við og grufla út í það, sem læra skal; þau kunna það ekki og geta það ekki, hvað fegin sem þau vildu; svo fyllast þau upp með leiðindi yfir því, sem þau eiga að læra, fá
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.