Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1892, Side 14

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1892, Side 14
12 slcýringu eftir Balslev stiptisprófast; ið þriðja og síð— asta er lcristilegr barnalœrdómr eftir síra Helga Hálf- danarson prestaskólakennara. Eg vil fara nokkur- um orðum um kver þessi, enn þykir ekki hlýða að> fara lengra aftr i tímann, því að barnalærdómsbækr- þeirra alda munu lítil sem engin áhrif hafa haft á, barnafræðslu þá, sem nú er. Bailes Lœrdómsbók í evangelisk-kristilegum trú- arbrögðum er eftir einn hinn helzta guðfræðing og ágætismann Dana á 18. öld. Henni snaraði á is- lenzku Einar meistari Guðmundsson, er þá var kandí- dat i guðfræði i Kaupmannahöfn, og nýorðinn meist- ari, og varð þar siðar prestr (f 1817). Fekk hannj konungsbréf fyrir þvi, að lcver þetta skyldi mega, læra á íslandi fyrst samhliða Pontoppidans sannleilca guðhrœðslunnar (25. sept. 1795). Enn svo tók lands- uppfræðingarfélagið, sem þá var nýkomið á laggirn- ar, við því, og gaf það út 1796;1 svo var útvegað* konungsbréí 15.ág. 1798, er skipaði það eingöngu til barnafræðsiu hér á landi. Lærdómsbók þessi hefir verið mjög vel samin á sinni tið, og tekr Ponta gamla stórum fram. Efn- isröðin er dogmatisk, enn þó þannig, að siðafra'.ðinj er vafin inn í efnið sem sérstakr liðr, þar sem talað* er um betrunar- og helgunarþroska mannsins. Hún tekr ljóst og greinilega fram flestöll liöfuðatriði krist- indómsins, án þess að fara oflangt í að rekja þá í 1) Titillinn er þessi: Lœrdóms-Bók | í | Evangeliskum Kristilegum | Trúarbregdum | handa | Dnglingum. — selst. almennt innbundin 10 iiskum. — Leirárgerdum vid Leirá 1790. | Prentud eptir samkomulagi vid þad Islondska | Lands- uppfrœdingar Eelag á kost- | nad Bierns Gottskálkssonar. [ af" Bókþryokiara G. I. Schagíiord XXIY -f 168 bls. 16mo.

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.