Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1892, Síða 32

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1892, Síða 32
30 lærdóma kristindómsins út úr biflíusögunni, — hinni sögulegu opinberun guðs. Þá fyrst, enn fyrri ekki, ætti að taka kveriú fyrir, og vil eg ætla að fæstum börnum sé ofætlun að koma því af á tveim árum. Með því ættu þau að lesa, enn ekki iæra, lengri biblíusögur, sem þau fengi úr allan kjarna ennar helgu sögu, og sem bezt væri, líka heilaga ritningu. Er þó er auðsætt, að nýja testamentið á að sitja í fyrirrúmi, einkum guð- spjöllin og postulasagan. Sumar sögubækr ensgamla testamentis er og þörf á fyrir þau að kynna sér, og svo einstaka aðra kafla í báðum testamentum. Með þessu móti verðr það biflíulega í fyrirrúmi, enn kverið að eins til þess að halda fræðslunnni saman, og sýna samband það og einingu, sem í lærdómun- um er. En það getr engum dulizt, semvill ognennir að hugsa um það, að sannfærslukraftrinn og lífs- kveykjan til trúarlifsins er fólgin í sögu opinberun- arinnar og ritningarorðuin. Vera má, að einhver kynni að segja, að það sú óvist, að þetta reyndist betr — það hafl ekki verið reynt. Enn það er víst eitt, að það heflr verið reynt svipað fyrirkomulag — þó nokkuð öðruvísi — á. kristindómsfræðslu í sumum útlendum barnaskólum, einkum í Þýzkalandi, og heíir vel geflzt. Það mæla líka öll líkindi með því, aðþaðgæti orðið betra enn þetta ástand sem nú er. Enn það er annað, sem má bera í vænginn, og eg vil segja, með meiri ástæðum; Þessar bækr eru ekki til. Af þessum biflíusögum, sem vér eigum völ á, flnn eg elcki, að neinar sé vel hæfar til þessa lærdóms barna; enn vera mætti, að biflíusögur handa mál- og heyrnarlausum unglingum á Islandi (Kh.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.