Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1892, Qupperneq 34

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1892, Qupperneq 34
32 bæði er það óhentugt og svo í fárra manna hönd- um.1 Barnalærdómr sá, sem börnin ætti svo að byrja á á eftir biflíusögunum, þarf að vera stuttr og ein- faldr utdráttr og samdráttr trúarlærdómanna, bygðr á grundvelli ennar helgu sögu. Kver síra Helga er ágætt til þess, enn það liefir að eins nokkuð margt með af ýmsum smáatriðum, sem eru þýðingarlítil fyrir börn, enn eru sett mest til þess, að halda kerflnu saman og útlista alt sem bezt og nákvæm- ast. Enn helzt hefði eg þó kosið, að allmargt af enum 240 atriðisgreinum þess liefðu að eins verið skýrandi athugagreinar, enn ekki atriðisgreinar.2 Og flestallar eru þær í fyrra kaflanum, því að úr því að siðalærdómrinn er sér, gat hann varla styttri verið né öðruvísi, enda er margt i honum meistara- lega orðað og fram sett, og í ýmsu virðist mér hann -ennbetri enn fyrri kaflinn; hann bendir á svo margt, sem in eldri kver nefna ekki á nafn. Annars er mér að mörgu leyti næst að ætla, að enginn af þeim öllum, sem barnalærdóma hafa sam- ið, hafi jafnazt við Lúter gamla, eða að minsta kosti ekki farið fram úr honum. Kathekismus lians er 1) Þat> er hörmulegt, að kirkjusaga síra Helga skyldi hætta ab koma út í miðju kaíi; henni var þó vel tekið af þeim, sem hana sáu, enn því miður of lítið keypt. Æskilegfc væri, að hinn lærði höfundr hennar gæíi oss létt ágrip af kirkjusögunni handa unglingum á svo sem 10 örkum. 2) Eg segi þetta ekki til þess, að niðra enu ágæta kveri ■eða rýra höfund þess, því að það á eg einmitt lians ágætu tímum á préstaskólanum að þakka, að eg heíi leiðzt til þess, að ihuga þetta mál. Eg ann kveri hans jafnmikið fyrir það, þó að það samþýðist ekki við skoðanir mínar á kristindóms- fræðslu barna.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.