Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1892, Side 36

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1892, Side 36
84 þjóðarinnar, enn ekki að ofan frá lagavaldinu fyrr,. enn á eftir; annars líkist það valdboðum og verðr illa tekið. Annars er það óneitanlega undarlegt, að gera skrift og reikning að sérstöku skilyrði fyrir fermingu barna, sem þó er að eins trúarleg og kirkjuleg at- höfn. Með því er eitthvað bent í þá áttina, að krist- indómsþekkingin sé ekki þýðingai’meiri enn sumt annað frá sjónarmiði löggjafarvaldsins. Það er vonandi, að þetta barnafræðslumál í kristindómi verði tekið til skoðunar af fleirum enn, mér; mig skortir flest til þess að geta meira enn vakið máls á því, bæði bækr, x-eynslu og tíma. Enn æskilegt væri, að aðrir færari vildu reyna að leiða. það til lykta á þann hátt, er hentugast og bezt má verða. Enn aðalatriðið er það, að gleyrna því ekki,. að það verðr að haga því svo, að börnin fyrir það’ fræðist og mentist til þess að verða kristnir menn.. Jónas Jónasson.

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.