Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1892, Síða 49

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1892, Síða 49
47 * í töflunni merkir það, sem hlýtt er yfir annanhvorn dag.. Númeraöir í röh eru bekkirnir,sem kennarinn hlýbir yfir,og náms- greinarnar settar með skáletri. Annað í þessari töflu er leiðbein- ing til nemendanna, hvernig þeir eigi að skipta starfstíma sínum. Auðvitað er nauðsynlegt, að klukka sje í skólalierberginu, þar sem allir geti sjeð hvað tíma líður. Enn hvernig er þá kennslunni liagað á skólunx okkar Islendinga, þar sem flest eða öll börnin eru íslenzk og kunna og skilja lítið eða ekkertí ensku?' Kennslunni er hagað, að svo miklu leyti sem unnt. er, eins og á öðrum alþýðuskólum í County-inu; sömu kennslubækur eru brúkaðar og sömu náms- greinar eru kenndar. En það er auðvelt að gera sjer í hugarlund, að það er ekki það sama að kenna. þeim börnum, sem ekkert skilja í þvi máli, sem á skólanum er talað og sem kennslan á að fara fram á, og börnum, sem bæði skilja og mæla málið. Fyrst. og fremst eru kennslubækurnar samdar fyrir ensku- talandi börn, í þeirn skilningi að börnin, sem þær eru ætlaðar, sjeu svo þroskuð að skilningi og máli, að þau geti haft not af þeim, og svo er búizt við, að börnin geti skilið þær skýringar, sein kennarinn nauðsynlega þarf að gera. En nú skilja íslenzlt börn, sem ekkert kunna í ensku, hvorki það, sem i bókunum er, eða það, sem kennarinn segir, og sje það ekki útskýrt fyrir þeim, læra þau fyrst, eins og páfagaukurinn, hljóð og orð, sem þau ekki vita. hvað þýða. Námfýsi íslenzkra barna er við brugðið, og þau hafa jafnan fengið þann vitnisburð hjá,. kennurum sínum, að þau væru ástundunarsömustu og beztu börnin, sem þeir nokkru sinni hefðu kennt. Þau leggja fúslega fram alla krapta sína og læra að lesa hverja bókina af annari, og blessuð börnin eru.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.