Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1892, Page 51

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1892, Page 51
49 stundum ekki í það að leggja á sig eins háan skóla- skatt og lögin leyfa, sem er 8/10 úr centi af hverjum dollar, og dæmi eru þess að, aðdráttur á byggingar- við og bygging skólahússins hefur verið eingöngu kostað af þeim, sem hægast áttu með að sækja þann skóla, sem verið var að lcoma upp. Þrátt fyrir þá miklu örðugleika, sem íslendingar, eins og allir ný- byggjarar, og fremur en aðrir nýbyggjarar, þar sem þeir komu hjer til lands manna fátækastir, hafa haf't við að stríða, þá er þó hvergi betur áskipað skólahúsum út um landið í þessu County-i en í byggð- um þeirra, og það eru heldur engin óálitleg bjálka- hreysi þessi skólahús, sem þeir byggja, lieldur eru það snotur timburliús, vel vönduð að öllu leyti, smekk- lega máluð, og útbúin með sætum, borðum, vegg- töflum og kennsluáhöldum fremur öllum vonum. G. Peterson. 4

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.