Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1892, Síða 57

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1892, Síða 57
55 »Far þú yfir fjall þetta í einu andartaki, ef unnt ■er«, að jeg er vanur að flýta mjer með flest störf mín. Arið 1638 ritaði sænska stjórnin Comeníusi og bað hann að koma til Svíþjóðar, til þess að koma betri skipun á skóla þar. Hann færðist undan þessu, en rjeð til, að maður væri sendur til sín frá Svi- þjóð, til að kynnast kennslu sinni. Varð því ekki •af aðgjörðum hans í Svíþjóð að sinni. Orðstír Co- meniusar hafði borizt til Englands eins og víðar, og þar átti hann vini. Fyrir tilstilli þeirra bauð parla- mentið enska honum að koma til Englands, bæði til að bæta skóla þar, og til að starfa að alfræðisritinu. JÞetta boð þá hann, og kom til Lundúna haustið 1641. Fyrst gekk allt að óskum; leit út fyrir, að hann mundi bæði fá aðstoðarmenn til að starfa að alfræð- inni, og fje það, er þurfti. En svo stóð að eins skamma stund. Brátt hindruðu óeirðir á írlandi og ■ósátt milli þings og konungs á Englandi Comeníus frá að halda áfram störfum á Englandi. Þá var hon- um að nýju boðið að koma tíl Svíþjóðar; þó var það að þessu sinni ekki stjórnin, heldurLúðvík de Geer, sá er áður var nefndur; hann hafði þá tekið sjer bólfestu í Svíþjóð og var stórríkur maður og hinn mildasti að fje. Kona hans bað hann á banasæng- inni að láta af verzlun, því að auður þeirra væri meira en nógur handa börnunum. Þá svaraði hann: Við eigum nóg sjálf, en þeir ekki, sem ofsóttir eru vegna Krists. Slíka menn studdi hann og með rausn mikilli; þar á meðal hjálpaði hann máhrisku bræðr- lunum, og það var sannnefni, er Comeníus kallaði hann ölmusugjafa Norðurálfunnar. Til Frakklands var Comeniusi líka boðið að koma, til að skipa skóla-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.