Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1892, Síða 62

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1892, Síða 62
60 heimurinn (orbis pictus). Sii bók hefur margsinnis. verið prentuð og henni snúið á mörg raál. Hún er nokkurs konar myndaskýring á ■mdldjjrunum; í henni eru myndir af margvíslegum hlutum og athöfnum, og jafnhliða myndunum eru ritaðar skýringar á, þeim. Það var eins og mæðan legði Comeníus í ein- elti. Þegar hann hafði verið eitt ár í Siebenburgen,. dó Sigmundur, og öfundarmenn hans fengu því til vegar komið, að aldrei komust á nema 3 neðstu bekkirnir í skólanum; þó hjelt hann þar áfram störf- um i 4 ár; en 1654 varð hann að hverfa aptur til Lissa; þar þurfti hann að lilutast til um kirkjumál.. I Lisssa átti hann skamma sttmd næði að fagna. I ófriði milli Svía og Pólverja var bærinn tekinn her- skildi og brenndur til ösku. Comenius fjekk með nauðung bjargað lífinu, en ljet í annað sinn eignir sinar, bækur og flest handrit; hafði hann unnið að sumum þeirra yfir 40 ár. Það sem hann hafði ss,fn- að til alfræðinnar brann þar upp. Varð hann nú að flýja þessa nýju ættjörð sína með trúbræðrum sín- um; þeir tvístruðust viðs vegar, en hann hraktist fyrst um Þýzkaland og kom loks til Hamborgar. Þar hitti itann Lárentius de Geer, son Lúðvíks, er þá var andaður; hann bauð Comeníusi að koma til Amster- dam; það boð þá h’ann; flutti hann þangað 64 ára gamall og lifði þar í næði það sem eptir var æfinn- ar. I Amsterdam átti hann marga vini, ogþarvora rit hans prentuð. Hann hjelt enn áfram ritstörfum, og er mælt, að hann liafi skrifað 27 rit, eptir að liann kom til Amsterdam, en í allt ritaði hann yfir 100 rit. Jafnframt ritstörfunum lijelt hann áfram sömu
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.