Uppeldi og menntun - 01.07.2006, Page 21

Uppeldi og menntun - 01.07.2006, Page 21
21 Tölurnar sýna að það er fyrst og fremst sjálfstæði rétturinn sem skilar aukningu, eftir því sem hann er meiri þeim mun meira orlof taka feður og því verður langmest aukn- ing á íslandi á þessu tímabili. Hver áhrif þessara breytinga verða í víðara samhengi er erfitt að fjölyrða um fyrr en frekari rannsóknir liggja fyrir. augljóst er þó að þátttaka feðra í fæðingarorlofi hlýtur að auka tengsl þeirra við börn sín og að það út af fyrir sig hefur margvísleg áhrif á uppeldisaðstæður íslenskra barna. Þrátt fyrir hin nýju lög og aukna dagvistarþjónustu við barnafjölskyldur hérlendis leiðir heildarsamanburður á umönnunarstefnu Norðurlanda í ljós að þegar allt er talið er stuðningur vegna umönnunar barna yngri en þriggja ára minni hérlendis en á öðrum Norðurlöndum, eins og meðfylgjandi tafla 5 sýnir. Tafla 5 – At­vinnuþát­t­t­ak­a k­arla og k­venna 16–64 ára, st­arfandi mæð­ur, þar af í fullri vinnu, hlut­fall barna í dagvist­ og fjöldi vik­na í fæð­ingarorlofi og vegna umönnunar barna (umönnunargreið­slur). Norð­urlönd 2000–2003. Dan­mörk Fin­n­lan­d Ís­lan­d Noreg­ur Sví­þjóð atvinnuþátttaka: karlar 16–64 ára % 85,4 75,9 91,5 84,9 79,5 atvinnuþátttaka: konur16–64 ára % 76,4 71,2 84,3 76,2 74,8 á vinnumarkaði Starfandi mæður með börn 0–6 ára % 74 62 77,6 75 76,6 – þar af í fullu starfi % - - 82 41,8 51 56,2 Fæðingartíðni 1771 1729 2076 1851 1547 Fjöldi vikna í fæðingarorlofi 50–64 44 39 42–52 69 Réttur til að vera heima með barni/ Þar til barn Þar til barn greiðslur vegna umönnunar barns verður verður þriggja ára þriggja ára Hlutfall barna 1–2 ára í dagvist 78 36 75 44 65 Hlutfall barna 3–5 ára í dagvist 94 68 94 85 94 –Vinnumarkaðsþátttaka: Nordic statistical yearbook, 2000:140. –Mæður í vinnu: Upplýsingar frá Hagstofum viðkomandi landa árið 2001. –Fæðingartíðni, 2000: Nordic statistical yearbook, 2004. –Fæðingarorlof og dagvist: Social protection in the Nordic countries 2003, 2005. –Greiðslur vegna umönnunar: Leira, 1999; Salmi og Lammi-Taskula, 1999. Taflan sýnir að atvinnuþátttaka kvenna og karla og mæðra er með því hæsta sem gerist á Norðurlöndum. Fæðingartíðnin er hæst hérlendis. Þrátt fyrir þetta sýnir taflan hvernig heildarstuðningur við foreldra er minni hérlendis. önnur Norðurlönd bjóða ýmist lengra fæðingarorlof eða viðbótarréttindi til leyfis og/eða styrki vegna umönnun- ar. Það kemur því ekki á óvart að umræðan hérlendis á undanförnum misserum hefur einkum beinst að því hvernig brúa eigi bilið milli fæðingarorlofs og leikskólans. Niðurstöður rannsóknar á því hvernig íslenskir foreldrar höguðu atvinnuþátttöku og umönnun barna sinna sýna að foreldrar leita ýmissa úrræða til að brúa bilið. Spurn- ingakönnun var lögð fyrir alla foreldra sem eignuðust fyrsta barn sitt árið 1997, þegar barnið hafði náð þriggja ára aldri (n=890, svarhlutfall 57%) (Guðný Björk Eydal, 2004). gUð­ný Björk ey­dal
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118

x

Uppeldi og menntun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.