Uppeldi og menntun - 01.07.2006, Síða 49

Uppeldi og menntun - 01.07.2006, Síða 49
4 Haukur aras­on krIs­tín norð­daHl „Heim­urinn er allur rauður“ Rannsók­n á áhrifum eð­lisfræð­iverk­efna á leik­sk­ólabörn Í þessari grein er fjallað um þau áhrif sem það hafði á börn að vinna ákveðin eðlisfræðiverk­ efni í leikskóla . Verkefnin eru leikir frá sjónarhóli barnsins en eru einnig eðlisfræðilegar til­ raunir með sérstökum kennslufræðilegum markmiðum . Rannsóknin náði til flestra barna í leik­ skólanum Hamraborg, u .þ .b . 80 barna á aldrinum þriggja til sex­ ára, og átta kennara þeirra . Gagna var aflað með athugunum á vettvangi, myndbandsupptökum og óformlegum viðtölum við kennarana . Spurningalisti var lagður fyrir foreldra barnanna og allir kennarar héldu dag­ bók þar sem reynslan af verkefnunum var skráð . Ein augljós niðurstaða rannsóknarinnar er að verkefnin höfðuðu mjög vel til barnanna . Eins virtust verkefnin hafa áhrif á það hvernig athygli barnanna beindist að ákveðnum fyrirbærum . Í rannsókninni komu fram vísbendingar um að þessi reynsla hefði breytt því hvernig sum börnin hugsuðu um þau viðfangsefni sem tekin voru fyrir . inngangur allir sem hafa fylgst með smábörnum að leik hafa séð hve virk og dugleg þau eru. Þau rannsaka hluti og efni í umhverfi sínu og prófa færni sína í að hafa áhrif á umhverfið. Þau skoða, taka í, smakka á og athuga hvað hægt er að gera við hluti í umhverfi sínu. Með því að endurtaka athuganir sínar nógu oft lærist þeim að mjólkin rennur úr glas- inu sé því snúið við, að stólfætur og kubbar eru harðir en bangsi og púðar eru mjúkir viðkomu, sumir hlutir smakkast vel og aðrir illa, sumir gefa frá sér hljóð sé þeim barið í gólfið o.s.frv. af slíkri reynslu læra börn að þekkja eðli hluta og efna í umhverfi sínu. Þannig má segja að það sé börnum eðlislægt að fást við viðfangsefni eðlisfræðinnar. Foreldrar og kennarar geta gert ýmislegt til að ýta undir þessa sjálfsprottnu rannsókn- arhvöt barna. Þar má nefna að sjá börnunum fyrir heppilegum efniviði til að leika sér með og rannsaka, hvetja þau og hjálpa þeim að skoða og rannsaka verðug viðfangs- efni og ekki hvað síst að hafa orð um hlutina sem þau leika sér að og vera með þeim í að „spá og spekúlera“. í aðalnámskrá fyrir leikskólastigið (Aðalnámskrá leikskóla, 1999) Uppeldi og menntun 1. árgangur 2. hefti, 2006
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118

x

Uppeldi og menntun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.