Uppeldi og menntun - 01.07.2006, Side 82

Uppeldi og menntun - 01.07.2006, Side 82
82 starfsfólkið geri og einnig það sem þeim finnst að það eigi að gera. Þau atriði sem fleiri en eitt barn nefndi eru merkt með stjörnu. Tafla 1 – Svör úr sp­urningasp­ilinu um hlut­verk­ st­arfsfólk­sins í leik­sk­ólanum Hvað g­erir fullorðn­a fólkið Hvað á fullorðn­a fólkið að g­era í­ leiks­kólan­um? í­ leiks­kólan­um? kennir manni að vera stilltur.* Ekki að ráða yfir okkur. Skammar.* Sækja sér kaffi. Það fer í kaffi.* Fara út. Lagar töfluna. Laga töfluna. Er með hópastarf. Fara í hópastarf með börnunum. Sækja krakkana þegar þau hlaupa fram á gang. að passa krakkana. Fer út. Passa að enginn hlaupi á ganginum. kennir manni að vera góður við krakkana, Skamma krakkana. ekki lemja þau. Hver stjórnar valinu. Skrifa í bók. Líð­an í leik­sk­ólanum í spurningaspilinu og í viðtölunum voru börnin spurð hvað þeim fyndist skemmtileg- ast í leikskólanum. Þegar börnin tóku ljósmyndir og teiknuðu myndir létu þau einnig í ljósi það sem þeim fannst skemmtilegt og leiðinlegt. Skemmt­ileg­t­ – ekki erfit­t­ í viðtölunum töluðu börnin um það sem er skemmtilegt í leikskólanum og var þá algengast að þau nefndu þætti sem falla undir leik og samskipti við önnur börn. Mörg þeirra töluðu um að það væri gaman að vera með vinum sínum í leikskólanum. Börnin teiknuðu fjölbreytt viðfangsefni sem þeim fannst skemmtileg og í viðtölun- um kom þessi fjölbreytni einnig í ljós. Þau viðfangsefni og leikefni sem oftast voru nefnd flokkast undir leik og opinn efnivið, eins og t.d. kubba af ýmsum gerðum, svo sem stóra kubba, lego-kubba og duplo kubba. Einnig nefndu margir útivistina og sömuleiðis teiknun og málun. Umræðan í hópi þriggja drengja hér að neðan er dæmi um þessa fjölbreytni. anna: Ég elska stóru kubbana. R: Þú elskar stóru kubbana? anna: Elska stóra kubba. R: En þú Guðmar? Hvað er skemmtilegast? Guðmar: Mér finnst skemmtilegast að fara út ef það er ofsalega gott veður og hreyfi- svæðið. R: Og hreyfisvæðið? l e iks­kó­l inn frÁ s­ jó­narHó­l i Barna
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118

x

Uppeldi og menntun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.