Búnaðarrit - 01.06.1967, Blaðsíða 97
406
B U NAÐARRIT
Tafla F. (frh.). — I. verðlauna iirútar
Tala og nafn Ætterni og uppruni 1 2
Strandarlireppur
1. Grábotni .... . Ilcimaalinn, f. Gráni, m. Háleit 3 100
2. Ilnífill* . Heiniaalinn, f. Snigill, Snæf., m. Gefjun 2 88
3. Spakur* . Frá Þyrli, f. Spakur 48 4 100
4. Kollur* . Heimaalinn, f. Gráni, m. Þykk 3 94
5. Ófeigur* 85 .. . Heimaalinn, f. Spakur, m. Kríina 6 100
6. Kambur* .... . Heimaalinn, f. Kambur, Snæf., m. Dropeyra 2 108
7. Hnífill* . Heimaalinn, f. Kainbur, Snæf., m. Þykka-KoIIa 2 95
8. Hagi Frá llaga, Skorradal 5 97
9. Þráinn . Frá V. S., Akranesi, f. Roði, Árn., m. Pailda 4 102
10. Hnokki 77 ... Heimaalinn, f. Ægir, m. Krókhyrna 6 100
11. Sláni* 76 ... Frá Brekku, f. Dalur, m. Rjúpa 5 91
12. Hjartur Heimaalinn, f. Roði, m. Rjört 2 96
13. Örn* Heimaalinn, f. Snigill, Snæf., m. Dyrgja 2 95
14. Gulur Heimaalinn, f. Fengur, m. 415 4 94
15. Prúður 84 ... Frá Innri-Skeljabrekku 5 106
16. Svarri Ileimaalinn, f. Kappi, Varmalæk, m. Gulfríð 2 97
Meðaltal 2 vetra krúta og eldri — 97.7
17. Krókur Heimaalinn, ni. Brák 1 72
valdir Glæsir, Efstalandi, er lilaut þar 4. sæti heiðurs-
verðlauna Jirúta, Láfi, Hólum, er Iilaut I. verðlaun A og
Hrani, 1 v., Efstalandi, er hlaut I. verðlaun B, til vara
Prúður á Þverá og Bragi, Syðri-Bægisá.
SkriSuhreppur. Þar voru sýndir 67 hrútar, 46 fullorðn-
ir, sem vógu 93.ð kg, og 21 veturgamall, og vógu þeir
74.9 kg. Aldursflokkar voru heldur jafnari að gæðum en í
Öxnadalshreppi, en mjög áberandi lýti voru vegna hlend-
ingsræktunar milli kollótts og liyrnds. Allir veturgamlir
sæðislirútar voru mjög vel gerðir, en flestir þroskalitlir.
Fyrstu verðlaun lilaut 21 lirútur eða 31.3% sýndra hrúta.
Á héraðssýningu voru valdir Ljómi, Bústöðum og Nökkvi,
Þúfnavöllum, er hlutu báðir I. verðlaun A, Spakur,
HltÚTASÝNINCAIt 407
Borgarfjarðarsýslu og Akraneskaupstað 1966
3 1 4 1 5 1 6 1 7 Eigandi
108 83 34 25 132 Guðni Ólafsson, Þórisstöðum
106 78 33 25 127 Sami
109 82 36 24 137 Gísli Búason, Ferstiklu
106 80 34 24 133 Sami
107 80 33 24 133 Sigurður Helgason, Þyrli
114 82 34 27 138 Sami
112 78 32 24 132 Saiui
106 78 33 24 135 Guðmundur Jónsson, Bjarteyjarsandi
107 78 35 24 141 Ólafur Ólafsson, Eyri
106 80 37 24 137 Jóhannes Jónsson, Geitabergi
107 79 33 25 140 Sami
107 78 34 24 131 Sami
109 77 34 25 137 Sami
104 77 36 23 137 Jón Þorkelsson, Stóra-Botni
107 77 31 24 129 Félagsbúið Grafardal
105 77 30 26 130 Sami
107.5 79.0 33.7 24.5 134,3
99 76 33 23 129 Guðni Ólafsson, Þórisstöðum
Lönguhlíð, Litli-Kollur, Stóra-Dunhaga og Bjartur, 1 v.,
Þúfnavöllum lilutu I. verðlaun B.
Arnarneslireppur. Þar voru sýndir 37 hrútar, 24 full-
orðnir, sem vógu 93.5 kg, og 13 veturgamlir, er vógu 76.6
kg. Þeir fullorðnu voru léttari en jafnaldrar þeirra 1962,
en þeir veturgömlu þyngri. Hrútarnir voru mjög mis-
jafnir að gæðum og áberandi gallaðir á ull, grófullaðir
og liærðir. Fyrstu verðlaun lilutu 14 eða 37.8% sýndra
lirúta. Á héraðssýningu voru vahlir Slétthakur, Ytri-
Bakka, er lilaut 2. sæti heiðursverðlauna hrúta á liéraðs-
sýningunni, Dalur, Syðra-Brekkukoti og Durgur, 1 v.,
Hvammi hlutu báðir I. verðlaun A, til vara Bliki, Ás-
láksstöðum og Hörður, Hvammi.