Búnaðarrit - 01.06.1967, Blaðsíða 264
HÉKAÐSSÍNING Á HRUTUM
575
574 BÚNAÐARRIT
Héraðssýning á lirútuni í
Nafn, aldur og stig Ættcrni ______
Sónii 101, 2 v................. Frú Árnesi II, f. Þöngull 87, m. Spíra 130.....
Spakur* 100, 5 v............... Frá Felli, f. Andri 57, ni. Skjaldhriniu ......
Meðaltal
Tafla 3. I. verðlaun B hlutu:
lllámi* 177, 4 v............... Hciniuulinn, f. Dindill 152, m. Prúð 41 ......
Gráni* , 1 v................... Heiniualinn, f. Bæring 95, in. Dúða ..........
Khnnpur* , 2 v................. Heimaalinn, f. Spakur, m. Kolla ..............
Ljótur* , 3 v.................. Heimaulinn, f. Hnífill, m. Urynju ............
Sóini* , 4 v................... Heiniaalinn, f. Refur, ni. Værð ..............
Spakur* , 4 v.................. Frá Fclli, Fellshr............................
Toppur* 47, 4 v................ Hciinaalinn, f. Fellsi 35, ni. Dropeyru ......
Þrár* , 2 v.................... Frá Kaldhak ..................................
Æsir* , 2 v.................... Frá Kuldhuk ..................................
Meðaltal
f töflu 1, 2 og 3 er sýut, livað'a verðlaun einslakir lirút-
ar hlutu, en tekið skal fram, að aðeins ]>eini, sem lilutu
J. heiðursverðlaun, er raðað eftir gæðum, en þeim, sem
lilutu I. verðlaun A og B, er raðað eltir stafrófsröð.
Bezti lirútur sýningarinnar var talinn Uoði Ágústar
Gíslasonar, Steinstúni, Árneshreppi, l'rá Benedikt í Ár-
nesi, faðir Niikkvi 97 og móðir Stuttleit. Niikkvi lilaut
einnig I. heiðursverðlaun á sýningunni og 11. verðlaun
fyrir afkvæmi ]>etta haust. Faðir Nökkva er Oddi 76,
Guðm. P. Valgeirssonar í Bæ, ættaður frá Odda í Kald-
rananeslireppi, en Oddi lilaut 1. v. fyrir afkvæmi 1964
og aftur 1966, enda hefur liann reynzt mikil kynbóta-
kind.
Koði er sjálfur afburða vel gerður einstaklingur og að
kalla lýtalaus, mjög jafnvaxin lioldakind, en þó bol-
mikill og liefur ágæta ull, en það er ciginleiki, sem
Strandamenn virðast liafa gefið fremur lítinn gaum,
Strandasýslu 27. september 1966 (frh.).
1 2 3 4 Eigandi (nafn og heiinili)
103 107 25 131 Guðinundur P. Valgeirsson, Bæ, Árneslir.
106 112 26 133 Þórariim Eiríksson, Finnbogastöóuiii, Árneslir.
99,1 109,3 25,8 132,8
99 111 27 137 Gríinur Benediktsson, Kirkjubóli, Kirkjubólslir.
90 103 25 134 Bernliarð Andrésson, Norðurfirði, Árneslireppi
93 108 26 132 Elías Jónsson, Drangsnesi, Kaldrananeslireppi
112 113 25 132 Einar Magnússon, Hvítuhlíð, Óspakseyrarhreppi
107 113 25 133 Jólianu Kósniundsson, Glitsstöðum, Hrófbergshreppi
95 110 26 137 Bjarni Eysteinsson, Bræðrabrckku, Óspakseyrarhr.
103 110 26 132 Jón Sigurósson, Sl.-Fjarðarliorni, Fellslireppi
89 104 26 134 Arngrímur Ingiiuundarson, Odda, Kaldrananeslir.
90 108 24 135 Sami
97,6 108,9| 25,6| 134,0|
með nokkrum undantekningum ]>ó. Annar hezti hrútur
sýningarinnar var talinn Bjartur 202 Björns Karlsson-
ar, Smáhömrum, Kirkjubólshreppi, faðir Dreyfus 150
Sf. Kirkjubólslirepps frá lJeyilalsá og móðir Þóra 80
Árna í Tröllatungu. Bjartur er fremur smávaxinn, en
metfé að byggingu með frábær hak-, mala- og lærahold,
svo að leitun er að jafningja lians á því sviði.
Þriðji í röð heiðursverðlauna lirúta var Bolli 93 Hjalta
Guðmundssonar í Bæ, Árneslireppi. laðir Bolla er Svan-
ur 40, undan Svani 9 frá Svanslióli, Kaldrananeshreppi,
og inóðir Drottning 106 í Bæ. Bolli er virkjamikil og
glæsileg kiml og stóð Bjarti á Smáliömrum lílið að haki
um holdafar.
Nr. 4 í röð heiðursverðlauna lirúta var Dropi Björns
Karlssonar, Smáliömrum, og 5. Þöngull Benedikts Val-
geirssonar, Árnesi, Árneslireppi, en Þöngull er hyrndur,
annar af tveimur, sem mættu á héraðssýningunni. Þöng-